Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1859, Page 118

Skírnir - 01.01.1859, Page 118
120 FRÉTTIR. Austrheimr. þeir voru einskipa. „þess verbr getib sem gjört er”; er þab næsta merkilegt, hversu ólikt Frökkum og Bandamönnum fórst í þessu múli. jiess er getið í fyrra, a& Englendíngar spurbu sig fyrir hjá Frökkum og Bandamönnum, hvort þeir vildi eigi leggjast á eitt meb sér til ab vinna þann bug á Kínverjum, ab þeir fengi sæmilegan frií) og allgóba samninga vib Kínverja. Frakkar gjörbu góban róm ab því og kvábust fúsir til ab taka þátt í erfibi sem ávinníngi, og sendu þvi nokkur herskip og alls 900 manna, en Englendíngar höfbu samtals 4,800 hermanna og herskip ab því skapi fleiri. En Bandamenn vildu engu til kosta; þeir vildu gjarna fá haganlega verzlunarsanminga vib Kínverja, en ekki lib vildu þeir til leggja; fyrir því lögbu þeir sendimenn Bússa og Bandamanna jafnan í kjölfarib á eptir Englum og Frökkum. Nú er Englar og Frakkar voru komnir til Ténzin borgar, þá komu þar til móts vib þá tveir sendimenn frá keisara Kínverja, er semja skyldu frib vib Englendínga og abra sáttmála vib sendimenn, þá er þeim um semdi. Abalgreinir í ^amníngi Engla og Kínverja eru þessar: Englar skulu eiga fulltrúa í Pekíng og Kínverjar annan í Lundúnum, skal hvorr þeirra fulltrúanna eiga málum ab skipta vib utanríkisrábgjafann sjálfan,' en eigi hafa nokkurn milligöngumann. Frjálst skal mönnum ab fara meb kristnibob í Kínaveldi, skulu kristnir menn njóta þar fulls fribar og trúarbobar löghelgi allrar. }>á eru og tilteknir nokkrir kaupstabir fleiri en ábr voru, er Englar mætti verzlavib; þá er og sagt í samníngnum, ab hverr enskr mabr skyldi mega ferbast hvert á land hann vildi um allt Kínaveldi, ef hann hefbi ab eins vegabréf frá verzlunarfulltrúa Englendínga þar í landi; þá skyldi og herskipum Breta vera leyfilegt ab fara inn á hverja höfn þar, er þau vildi, skyldi Kínverjar og Englendíngar sjá um ab eytt yrbi víkíngaskipum þeim, er nú liggja fyrir Kínarströndum og gjöra kaupmönnum mikinn óskunda. Tollr var settr á abfluttar vörur, og var hann lágr á flestum varníngi. í öbrum samníngi var kvebib á, hversu bæta skyldi skaba ])ann, er Englendíngar urbu fyrir í Kanton, þá er Kínverjar brendu búbir þeirra um haustib 1856. Líkan samníng fengu Frakkar gjört vib Kínverja, svo og Rússar og Bandamenn, einkum um kaupskap allan og trúarbob. Skömmu síbar en fribr var á kominn meb Englum og Kínverj-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.