Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 6
8
FRÉTTIR.
Dnmnörk.
frá Slésvík koma 303,464 rd. og frá Holsetalandi 265,597 rd.,
og eru því tekjur þessar frá hertogadæmuuum öllu meiri ab tiltölu
en frá Danmörku, og þess vegna hafa þau jafnan viljafe fá kon-
úngsjarbir sínar lagbar til sinna mála; en hins er þá eigi gætt,
hvort meiri tekjur komi ab tiltölu frá Danmörku af öbrum tekju-
stofnum en frá hertogadæmunum. Tekjurnar frá Láinborg eru nú
taldar 150,000 rd. minni en árin 1856/57 og 1857/58, þvi þá voru
þær taldar 600,000 rd., en nú eigi nema 450,000 rd. í tvö ár, og
þó er eigi ætlab ab meira komi inn í ríkissjóbinn þaban reikníngs-
árib lS^/sg, en 44,323 rd. Talib er og, ab allmikib fé renni inn
í alríkissjóbinn frá Grænlandi, en þó er þab eigi enn borgab. Vextir
af eignum Eyrarsundssjóbsins eru bæbi árin samtals 2,400.000 rd.;
en Eyrarsundstollrinn og Straumtollrinn, sem nú eru af teknir, voru
í abaláætluninni 28. febrúar 1856 taldir á 4,132,000 rd., og meb
þvi ætla mátti, ab tollar þessir hefbi nú eigi orbib minni, þá hefir
sjóbr alríkisins misst þessi tvö ár ab minnsta kosti 1,732,000 rd.
En aptr á mót hafa abrar tolltekjur vaxib, sem vonlegt er, því
verzlunin hefir blómgazt álitlega. Ef nú gætt er ab, hversu gjöld
ríkisins hafa vaxib nú á síbustu tímum, þá verbr ab leggja saman
gjöld alríkisins og allra landshlutanna, og bera þab síban saman
vib gjöld ríkisins ábr stjórnarskipun sú komst á, sem nú er. Vér
skulum taka fjárhagsreiknmginn 1846, næsta ár fyrir ófribinn og
styrjöldina í hertogadæmunum. Arib 1846 voru þá öll ríkisgjöldin
17,221,957 rd., en 1858 til 1859 eru alríkisgjöldin 17,115,479
rd., þab er því nær jafnmikib sem öll ríkisgjöldin voru 1846; en
nú eru og gjöld Danmerkr 3,546,169 rd., Slésvíkr 804,142 rd.
og Holsetalands 1,078,569 rd.; þab verbr samtals 22,514,359 rd.,
og hafa þá gjöldin vaxib 12 árin síbustu um 5,323,000 rd., ebr
næstum um þribjúng, nákvæmar 3/io. þ>á var kostab 4,369,534 rd.
til hersins og flotans, en nú ganga til þess 6,417,006 rd., ebr
fullum þribjúngi meira en þá. I árslokin 1846 voru ríkisskuldirnar
orbnar 106,314,000 rd., og var þá varib 6,375,301 rd. til ab lúka
leigum og borga upp í skuldina; en í byrjun ársins 1858 voru
rikisskuldirnar 115,068,000 rd., og voru þá ætlabar 6,151,800 rd.
til ab borga vexti og til skuldalúkníngar, og er þab nokkru minna
en til var ætlab 1846, þó skuldirnar væri þá talsvert minni. Danir