Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Síða 6

Skírnir - 01.01.1859, Síða 6
8 FRÉTTIR. Dnmnörk. frá Slésvík koma 303,464 rd. og frá Holsetalandi 265,597 rd., og eru því tekjur þessar frá hertogadæmuuum öllu meiri ab tiltölu en frá Danmörku, og þess vegna hafa þau jafnan viljafe fá kon- úngsjarbir sínar lagbar til sinna mála; en hins er þá eigi gætt, hvort meiri tekjur komi ab tiltölu frá Danmörku af öbrum tekju- stofnum en frá hertogadæmunum. Tekjurnar frá Láinborg eru nú taldar 150,000 rd. minni en árin 1856/57 og 1857/58, þvi þá voru þær taldar 600,000 rd., en nú eigi nema 450,000 rd. í tvö ár, og þó er eigi ætlab ab meira komi inn í ríkissjóbinn þaban reikníngs- árib lS^/sg, en 44,323 rd. Talib er og, ab allmikib fé renni inn í alríkissjóbinn frá Grænlandi, en þó er þab eigi enn borgab. Vextir af eignum Eyrarsundssjóbsins eru bæbi árin samtals 2,400.000 rd.; en Eyrarsundstollrinn og Straumtollrinn, sem nú eru af teknir, voru í abaláætluninni 28. febrúar 1856 taldir á 4,132,000 rd., og meb þvi ætla mátti, ab tollar þessir hefbi nú eigi orbib minni, þá hefir sjóbr alríkisins misst þessi tvö ár ab minnsta kosti 1,732,000 rd. En aptr á mót hafa abrar tolltekjur vaxib, sem vonlegt er, því verzlunin hefir blómgazt álitlega. Ef nú gætt er ab, hversu gjöld ríkisins hafa vaxib nú á síbustu tímum, þá verbr ab leggja saman gjöld alríkisins og allra landshlutanna, og bera þab síban saman vib gjöld ríkisins ábr stjórnarskipun sú komst á, sem nú er. Vér skulum taka fjárhagsreiknmginn 1846, næsta ár fyrir ófribinn og styrjöldina í hertogadæmunum. Arib 1846 voru þá öll ríkisgjöldin 17,221,957 rd., en 1858 til 1859 eru alríkisgjöldin 17,115,479 rd., þab er því nær jafnmikib sem öll ríkisgjöldin voru 1846; en nú eru og gjöld Danmerkr 3,546,169 rd., Slésvíkr 804,142 rd. og Holsetalands 1,078,569 rd.; þab verbr samtals 22,514,359 rd., og hafa þá gjöldin vaxib 12 árin síbustu um 5,323,000 rd., ebr næstum um þribjúng, nákvæmar 3/io. þ>á var kostab 4,369,534 rd. til hersins og flotans, en nú ganga til þess 6,417,006 rd., ebr fullum þribjúngi meira en þá. I árslokin 1846 voru ríkisskuldirnar orbnar 106,314,000 rd., og var þá varib 6,375,301 rd. til ab lúka leigum og borga upp í skuldina; en í byrjun ársins 1858 voru rikisskuldirnar 115,068,000 rd., og voru þá ætlabar 6,151,800 rd. til ab borga vexti og til skuldalúkníngar, og er þab nokkru minna en til var ætlab 1846, þó skuldirnar væri þá talsvert minni. Danir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.