Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 67
England.
FHÉTTIR.
69
heldr sem annarr villifenabr; en segja verSr þaö til lofs þeim Eng-
lendíngum, er yfir landinu ráíia, ab þeir hafa farib svo vel meS
villimenn þessa, a& þeir una hag sínum vel og eru hinir tryggustu
vinir þeirra. Einkum er þetta eptirtektar vert fyrir þá sök, ab Banda-
menn, hvab þá heldr Spánverjar fyrrum, hafa farib og fara enn
mjög svo illa meb aumíngja þessa, og eiga sífelt í skærum vib þá
og smábardögum, enda sýna Indr þeim aptr í mót allt þab illt er
þeir mega. Eigi er hægt enn ab segja, hverjar afleibíngar gullfundr
þessi kann ab hafa, ebr hversu mikill hann kann ab verba; vér vitum
einúngis, ab á einum þrem vikum var flutt þaban gull fyrir 1,779,127
spes., og má þab ab vísu eigi svo mikib kalla, því í marga stabi
er ab skipta; eigi er heldr sagt, ab margir af gulltínumönnum sé
öfundar verbir, ef þess er gætt, ab mjöltunnan varb á 60 rd. og
allt dýrt ab því skapi. Nú er vér lítum yfir allar þær hrúgur og
dýngjur af gulli og silfri, sem fluttar eru ár hvert úr öbrum heims-
álfum til Norbrálfu, þá væri eigi ólíklegt ab oss kæmi til hugar,
ab farib væri ab hækka í þumlinum hjá einhverjum. I sjö ár, frá
1851 til 1857, hafa verib fluttar 1,170,000,000 rd. í gulli og
163,000,000 rd. í silfri til Norbrálfu; en þaban hafa og aptr verib
fluttir 48,600,000 rd. í gulli og 506,000,000 rd. í silfri. Á því
nú ab vera 1,121,400,000 rd, meira til af gulli en fyrir sjö árum
síban, en 343,000,000 rd. minna af silfri, og á þá Norbrálfan ab
hafa nælt 778,000,000. n'kisdala í skæru gulli. Ef vér nú enn fremr
gjörum, ab í Norbrálfu búi 270,000,000 manna, þá verbr hverr mabr
ab mebaltali eigi fullum þrem dölum ríkari en fyrir sjö árum, og mun
oss eigi ofbjóba slíkr gróbi, En enginn skyldi ætla, ab allt þetta fé sé
til í slegnum pcníngum, því mikill hluti þess er hafbr til skrautbún-
abar og alls konar dýrgripa; en þótt nú allt væri slegnir peníngar, j>á
mundi gróbinn verba seintekinn í heiminum, ef allr aubr væri í engu
öbru innifalinn en peníngum einum, er þó svo margir hafa ætlab.
Á þessu þíngi var þab í lög tekib, ab öll stjórn yfir Indlandi
hinu brezka skyldi lögb í hendr Engla drottníngu, og hún gjörb ab
drottníngu yfir öllum landsmönnum, er land þab byggja; en þeir eru
nálægt 200,000,000 rnanna. J>ess er ábr getib (sjá Skírni 1858,
67.—69. bls.), hversu stjórn Indlands var háttab nú síban 1853,
bæbi yfirstjórninni heima á Englandi og landstjórninni austr á