Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 103
Portifgal.
FHÉTTIR.
105
eigi lýst réttvisi í þeirra viíiskiptum; hefir og Napóleon hafit óvirbíng
af máli þessu. Stjórnin á Englandi lýsti og litlum drengskap í
þessu máli; hún studdi meí> fyrsta mál Portúgalsmanna, enda eru
þeir fornir skjólstæbíngar Englendínga; en er stjórnin sá hvaí) verba
vildi, dró hún sig í hlé og lét Portúgalsmenn eina standa í þessum
vandræbum; hefir Derby fengib allmikib ámæli af framgöngu sinni
í þessu máli, sem og maklegt var. Sannast hér hib fornkvebna,
ab (lsá er vinr, er í raun reynist”; en Portúgalsmenn hafa komib
ár sinni svo fyrir borb, ab þeir hafa eigi ab eins sannab máhhátt-'
inn, ab ((sá verbr ab vægja, er valdib hefir minna”, heldr og ab
((sá skal vægja, er vitib hefir meira”. Mál þetta hefir ásamt öbrum
fleiri atvikum leitt til þess, ab Napóleon keisari hefir lýst yfir því,
ab hann vildi af nema flutning frjálsra blámanna frá subrströndum
Subrálfu til Alsírs, því hann væri hræddr um, ab kaupmenn neytti
þess eigi sem réttilegast, en ef þab reyndist svo, vildi hann fyrir
hvern mun af taka alla slíka flutnínga. Engleudíngar hafa ábr eigi
ósjaldan tekib byrbínga af frakkneskum kaupmönnum meb þrælum á, en
hafa nú eigi þorab þab , síban allir blámenn, þeir er Frakkar flytja,
eigu ab vera frjálsir vinnumenn. í sumar tóku þeir |)ó kaupskip
eitt frakkneskt; kom þab svo til, ab blámenn höfbu gjört uppreist
á skipinu og drepib alla frakkneska menn er á því voru; komu þá
Englar ab, tóku blámennina og fluttu þá til Líberíu, þab er frels-
ingjaland blámanna á vestrströnd Subrálfu og búa þar blámenn
frjálsir; en skipib fengu þeir Frökkum aptr. Frakkar hafa tekib upp
á flutníngum þessum, til þess ab útvega sér næga vinnumenn handa
nýlendumönnum sínum í Alsír; en nú eru líkindi til ab þeir láti af
uppteknum hætti og fái sér verkamenn ]iar annarstabar, er þeir geta
fengib þá ámælislaust, og hefir þá deila þessi vib Portúgalsmenn
haft miklar afleibíngar.
Frá
í t ö 1 ii m.
Ef manni þeim, er les latínska rithöfunda rneb jafnmikilli lotn-
íngu sem trúabir menn lesa biblíuna, yrbi litib upp úr bók sinni og
yfir land þab er nibjar fornu Rómverja byggja, þá mundi honum
bregba í brún, því hanu sæi eigi annab eptir af furbuverkum þeirra