Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1859, Page 103

Skírnir - 01.01.1859, Page 103
Portifgal. FHÉTTIR. 105 eigi lýst réttvisi í þeirra viíiskiptum; hefir og Napóleon hafit óvirbíng af máli þessu. Stjórnin á Englandi lýsti og litlum drengskap í þessu máli; hún studdi meí> fyrsta mál Portúgalsmanna, enda eru þeir fornir skjólstæbíngar Englendínga; en er stjórnin sá hvaí) verba vildi, dró hún sig í hlé og lét Portúgalsmenn eina standa í þessum vandræbum; hefir Derby fengib allmikib ámæli af framgöngu sinni í þessu máli, sem og maklegt var. Sannast hér hib fornkvebna, ab (lsá er vinr, er í raun reynist”; en Portúgalsmenn hafa komib ár sinni svo fyrir borb, ab þeir hafa eigi ab eins sannab máhhátt-' inn, ab ((sá verbr ab vægja, er valdib hefir minna”, heldr og ab ((sá skal vægja, er vitib hefir meira”. Mál þetta hefir ásamt öbrum fleiri atvikum leitt til þess, ab Napóleon keisari hefir lýst yfir því, ab hann vildi af nema flutning frjálsra blámanna frá subrströndum Subrálfu til Alsírs, því hann væri hræddr um, ab kaupmenn neytti þess eigi sem réttilegast, en ef þab reyndist svo, vildi hann fyrir hvern mun af taka alla slíka flutnínga. Engleudíngar hafa ábr eigi ósjaldan tekib byrbínga af frakkneskum kaupmönnum meb þrælum á, en hafa nú eigi þorab þab , síban allir blámenn, þeir er Frakkar flytja, eigu ab vera frjálsir vinnumenn. í sumar tóku þeir |)ó kaupskip eitt frakkneskt; kom þab svo til, ab blámenn höfbu gjört uppreist á skipinu og drepib alla frakkneska menn er á því voru; komu þá Englar ab, tóku blámennina og fluttu þá til Líberíu, þab er frels- ingjaland blámanna á vestrströnd Subrálfu og búa þar blámenn frjálsir; en skipib fengu þeir Frökkum aptr. Frakkar hafa tekib upp á flutníngum þessum, til þess ab útvega sér næga vinnumenn handa nýlendumönnum sínum í Alsír; en nú eru líkindi til ab þeir láti af uppteknum hætti og fái sér verkamenn ]iar annarstabar, er þeir geta fengib þá ámælislaust, og hefir þá deila þessi vib Portúgalsmenn haft miklar afleibíngar. Frá í t ö 1 ii m. Ef manni þeim, er les latínska rithöfunda rneb jafnmikilli lotn- íngu sem trúabir menn lesa biblíuna, yrbi litib upp úr bók sinni og yfir land þab er nibjar fornu Rómverja byggja, þá mundi honum bregba í brún, því hanu sæi eigi annab eptir af furbuverkum þeirra
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.