Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 56
58
FRÉTTIB.
F.ngland.
en ])ó skyldi Englendíngar eigi þurfa afe láta neitt a& orfcum og
tilmælum Frakka í þessu máli. þenna vanda leystu ráfegjafarnir vel
af höndum sér; engi þurö varh á vináttu Engla og Frakka, og þó
var eigi framar minnzt á samsærislög né nokkra breytíng á lögum
eiba gestarétti Engla; stjórnin frakkneska varh sjálf a& játa, ai> Nap-
óleoni væri ljúfast ab öllu væri nú þegar gleymt, og þonum þætti
illa orbib, er Englendíngar heffei tekib sér svo nærri bermæli frakk-
neskra hermanna. En í raun réttri þótti Napóleoni þab eitt illa
farib, ab hann gat engu öbru áorkab meb stóryrtum fúkyrbum her-
manna sinna og öllum tilmælum sínum, hótunum og fagrgala, en
at> heyra margan beiskan sannleika um sjálfan sig og stjórn sína í
blöbum og bæklíngum, í ritum og ræbum Englendínga, og ab þeim
rábgjafa var steypt frá völdum, er honum hafbi jafnan verib einna
vinveittastr allra enskra manna, því Palmerston hefir í mörgu sýnt,
ab hann sé mikill vin Napóleons og ab hann vildi halda fastlega
fram vinfengi milli beggja landanna. f>á er hér var komib sögunni,
var eigi búib ab leggja dóm á mál Bernarbar hins frakkneska, og
stjórnin enska hafbi sagt í bréfum sínum til frakknesku stjórnar-
innar, ab ensk lög mundi reynast fullhörb til ab hegna glæpamönnum
þeim, er verib hefbi ab vígi útlendra manna, í atfór og í samsæri
til ab rába útlendan höfbíngja af dögum. En nú fór svo, sem
kunnugt er, ab Bernarbr var dæmdr sýkn af morbi í eibsvaradómi,
og stjórnin á Englandi lét eigi stefna honum í drottníngardóm um
samsærib; varb því hvorttveggja, ab Bernarbr var dæmdr sýkn af
sakargiptum frakkneskum og stjórnin enska gaf hann lausan af
stefuusök þeirri, er hún átti á hendr honum. Er hér aubsætt, ab
Englendíngar hafa farib öllu sínu fram, en Frakkar engu fram komib,
heldr orbib algjörlega undir í þeirra vibskiptum. Annab mál var
þab og, er Derby leysti bæbi skjótt og vel af hendi, en er all-lengi
hafbi vafizt fyrir Palmerston. Svo var mál meb vexti, ab meb skip-
inu Kaglíari (s. Skírni 1858, 111. bls.) voru tveir menu enskir,
hét annarr þeirra Henrekr Watt en hinn Park ; þá er skipib var tekib,
voru þeir og handteknir og settir í höpt, og skyldi þeir svo bíba
dóms síns. Nú var mikill og langstæbr agreiníngr um, hvort skipib
hefbi verib rétt-tækt ebr eigi. Sardíníngar áttu skipib og sögbu
þeirjafnan, ab Nýpýlíngar (Neapelsmenn) hefbi tekib skipib ranglega,