Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 56

Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 56
58 FRÉTTIB. F.ngland. en ])ó skyldi Englendíngar eigi þurfa afe láta neitt a& orfcum og tilmælum Frakka í þessu máli. þenna vanda leystu ráfegjafarnir vel af höndum sér; engi þurö varh á vináttu Engla og Frakka, og þó var eigi framar minnzt á samsærislög né nokkra breytíng á lögum eiba gestarétti Engla; stjórnin frakkneska varh sjálf a& játa, ai> Nap- óleoni væri ljúfast ab öllu væri nú þegar gleymt, og þonum þætti illa orbib, er Englendíngar heffei tekib sér svo nærri bermæli frakk- neskra hermanna. En í raun réttri þótti Napóleoni þab eitt illa farib, ab hann gat engu öbru áorkab meb stóryrtum fúkyrbum her- manna sinna og öllum tilmælum sínum, hótunum og fagrgala, en at> heyra margan beiskan sannleika um sjálfan sig og stjórn sína í blöbum og bæklíngum, í ritum og ræbum Englendínga, og ab þeim rábgjafa var steypt frá völdum, er honum hafbi jafnan verib einna vinveittastr allra enskra manna, því Palmerston hefir í mörgu sýnt, ab hann sé mikill vin Napóleons og ab hann vildi halda fastlega fram vinfengi milli beggja landanna. f>á er hér var komib sögunni, var eigi búib ab leggja dóm á mál Bernarbar hins frakkneska, og stjórnin enska hafbi sagt í bréfum sínum til frakknesku stjórnar- innar, ab ensk lög mundi reynast fullhörb til ab hegna glæpamönnum þeim, er verib hefbi ab vígi útlendra manna, í atfór og í samsæri til ab rába útlendan höfbíngja af dögum. En nú fór svo, sem kunnugt er, ab Bernarbr var dæmdr sýkn af morbi í eibsvaradómi, og stjórnin á Englandi lét eigi stefna honum í drottníngardóm um samsærib; varb því hvorttveggja, ab Bernarbr var dæmdr sýkn af sakargiptum frakkneskum og stjórnin enska gaf hann lausan af stefuusök þeirri, er hún átti á hendr honum. Er hér aubsætt, ab Englendíngar hafa farib öllu sínu fram, en Frakkar engu fram komib, heldr orbib algjörlega undir í þeirra vibskiptum. Annab mál var þab og, er Derby leysti bæbi skjótt og vel af hendi, en er all-lengi hafbi vafizt fyrir Palmerston. Svo var mál meb vexti, ab meb skip- inu Kaglíari (s. Skírni 1858, 111. bls.) voru tveir menu enskir, hét annarr þeirra Henrekr Watt en hinn Park ; þá er skipib var tekib, voru þeir og handteknir og settir í höpt, og skyldi þeir svo bíba dóms síns. Nú var mikill og langstæbr agreiníngr um, hvort skipib hefbi verib rétt-tækt ebr eigi. Sardíníngar áttu skipib og sögbu þeirjafnan, ab Nýpýlíngar (Neapelsmenn) hefbi tekib skipib ranglega,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.