Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 74
76
FRÉTTIR.
t’jóðyerialand.
a?)rar þjóbir, nema samþykki allra hinna komi til, og eigi ab síþr
eru þeir kalla&ir einvaldir konúngar yfir löndum sinum. Fyrir sakir
þessa skipulags eru því sjtórnendr þýzku bandaríkjanna einvaldir hverr
í sínu landi. En nú hefir bandaþíngii) fleiri mál meb höndum, er
í raun rettri skerba einveldi stjórnendanna. j>á er Vínarstatútan 1820
var gjör, sem er ein af bandalögum f>jóbverjalands, voru ráfsgjafar-
þíng komin á í sunmm ríkjum á þjófiverjalandi, og þá var í ráf)i
af) þau kæmist almennt á; í statútu þessari er sagt, af) bandaþíngiii
skuli annast, ab engin stjórnarskipun í löndum þýzka sambandsins
skuli aftekin efir henni á nokkurn hátt breytt án ráfii fulltrúaþíng-
anna; í bandalögunum eru og ýmsar greinir afrar, er til taka hversu
sum meginatrifii í stjórnarskrám bandaríkjanna skuli vera, og er
þá jafnan skilin undir þíngif umsjón á því máli; í fám orfmm, banda-
þínginu er bæfi skylt og rétt afi sjá um, af stjórnendrnir halli eigi þeim
rétti þegna sinna, er ]>eim er á skilinn í bandalögunum, og þegnarnir
aptr á mót geti eigi |>röngvab stjórnendum sínum til af veita þeim
landsréttindi þau, er eigi geta samrýmzt vif bandalögin. Allir stjórn-
endr þjóbverjalands 'eru því i sumum greinum réttnefndir jarlar; þeir
eru af visu eigi skattgildir neinum konúngi, heldr eru þeir skyldir af
eiga þíng saman, og þar skal afl rába mef þeim í mörgum málum,
þeim cr til þíngs liggja; þeir eru og skyldir til lifnefnu, og til af
haga sér í öllum greinum eptir samþykktum bandaþíngsins. Banda-
]>íngib er því á einn hátt sem konúngr þeirra allra, en þeir eru
ráfunautar hans; bandiiþíngið er og komif í stab þýzkalands keisara,
og hefir áþekk réttindi þeim er liann haffi. Mörg dæmi eru til,
er sýnt geta hversu mikil afskipti bandaþíngif) hafi af stjórnarmálum
á þjófverjalandi. Byltíngarárin 1848 og 1849 fengu mörg riki á
þjófverjalandi frjálslega stjórnarskipun, er stjórnendrnir hafa viljab
fá breytt síban og færa þar aptr í gamla horfib. Georg konúngr
í Hannóver og Vilhjálmr konúngr Nibrlendínga, sem og er stórhertogi
í Lúxemborg, hafa sjálfir getab komib því stjórnalagi á, er þeim
og bandaþínginu hefir líkab. I Hessen-Kassel, sem og er kallab
Kjörhessen, var stjórnarskránni breytt aptr 1852; baub þá banda-
þíngib kjörfurstanum ab bera hana svo skapaba undir þíngib, en
skildi undir sig ab samþykkja breytíngarnar. Nú vildi þíngib í
Kjörhessen eigi fallast á frumvarpib, og hefir kjörfurstinn átt í deilum