Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1859, Page 74

Skírnir - 01.01.1859, Page 74
76 FRÉTTIR. t’jóðyerialand. a?)rar þjóbir, nema samþykki allra hinna komi til, og eigi ab síþr eru þeir kalla&ir einvaldir konúngar yfir löndum sinum. Fyrir sakir þessa skipulags eru því sjtórnendr þýzku bandaríkjanna einvaldir hverr í sínu landi. En nú hefir bandaþíngii) fleiri mál meb höndum, er í raun rettri skerba einveldi stjórnendanna. j>á er Vínarstatútan 1820 var gjör, sem er ein af bandalögum f>jóbverjalands, voru ráfsgjafar- þíng komin á í sunmm ríkjum á þjófiverjalandi, og þá var í ráf)i af) þau kæmist almennt á; í statútu þessari er sagt, af) bandaþíngiii skuli annast, ab engin stjórnarskipun í löndum þýzka sambandsins skuli aftekin efir henni á nokkurn hátt breytt án ráfii fulltrúaþíng- anna; í bandalögunum eru og ýmsar greinir afrar, er til taka hversu sum meginatrifii í stjórnarskrám bandaríkjanna skuli vera, og er þá jafnan skilin undir þíngif umsjón á því máli; í fám orfmm, banda- þínginu er bæfi skylt og rétt afi sjá um, af stjórnendrnir halli eigi þeim rétti þegna sinna, er ]>eim er á skilinn í bandalögunum, og þegnarnir aptr á mót geti eigi |>röngvab stjórnendum sínum til af veita þeim landsréttindi þau, er eigi geta samrýmzt vif bandalögin. Allir stjórn- endr þjóbverjalands 'eru því i sumum greinum réttnefndir jarlar; þeir eru af visu eigi skattgildir neinum konúngi, heldr eru þeir skyldir af eiga þíng saman, og þar skal afl rába mef þeim í mörgum málum, þeim cr til þíngs liggja; þeir eru og skyldir til lifnefnu, og til af haga sér í öllum greinum eptir samþykktum bandaþíngsins. Banda- ]>íngib er því á einn hátt sem konúngr þeirra allra, en þeir eru ráfunautar hans; bandiiþíngið er og komif í stab þýzkalands keisara, og hefir áþekk réttindi þeim er liann haffi. Mörg dæmi eru til, er sýnt geta hversu mikil afskipti bandaþíngif) hafi af stjórnarmálum á þjófverjalandi. Byltíngarárin 1848 og 1849 fengu mörg riki á þjófverjalandi frjálslega stjórnarskipun, er stjórnendrnir hafa viljab fá breytt síban og færa þar aptr í gamla horfib. Georg konúngr í Hannóver og Vilhjálmr konúngr Nibrlendínga, sem og er stórhertogi í Lúxemborg, hafa sjálfir getab komib því stjórnalagi á, er þeim og bandaþínginu hefir líkab. I Hessen-Kassel, sem og er kallab Kjörhessen, var stjórnarskránni breytt aptr 1852; baub þá banda- þíngib kjörfurstanum ab bera hana svo skapaba undir þíngib, en skildi undir sig ab samþykkja breytíngarnar. Nú vildi þíngib í Kjörhessen eigi fallast á frumvarpib, og hefir kjörfurstinn átt í deilum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.