Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 57

Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 57
England. FKÉTTIR. 59 meíi því ab þeir heffci tekib þab út á rúmsjó, og skipverjar hefbi þá engan ófrib af sér sýnt, er þeir voru teknir; lögmenn drottn- íngar, er jafnan eru afe spurbir vií> slík tækifæri, vora og því sam- dóma aí> skipife hefbi eigi rétt-tækt verib. Af öllum þessum rökum heimtabi Derby, aí> Ferdínandr konúngr á Nýpýli skyldi þegar láta lausa Englendínga þá er hann hafbi handtaka látib; Derby kvab mennina saklausa eptir enskum lögum, og þótt Nýpýlíngar áliti sér skylt eptir landslögum þeirra ab halda þeim í höptum og si&an láta dæma sýkn þeirra eíir sekt, þá yrfei hann afe minna konúng á, afe ensk lög verndafei og enska þegna í útlöndum. Er þafe forn stjórnarsifer á Englandi, afe krefjast þess, afe enskir þegnar sé dæmdir í öferam löndum afe enskum lögum, og fái Englendíngar því eigi fram komife, því nú eru þafe þjófealög, afe dæma hvern mann eptir landslögum, þar er glæpr er framinn og hinn seki mafer er, þá heimta þeir afe farife sé svo nærri enskum lögum, sem orfeife getr. þessu máli lauk svo, afe Ferdínandr stöfevafei málsókn alla gegn Watt og Park, og lét þá lausa og galt þeim afe lyktum 300 pd. st. í skafeabætr, þvi báfeir voru þeir næsta illa til reika, er þeir komu úr dýflissunni: annarr nálega vitstola, en hinn fársjúkr. Ferdínandr konúngr seldi og skipife mefe skipshöfn allri í hendr erindreka Eng- lendínga í Napóli, en hann fékk þafe aptr Sardíníngum; gjörfei kon- úngr svo fyrir þá sök, afe Sardiníu stjórn heimtafei skipife aptr mefe mikilli áfergju, og er hún fékk þafe eigi, slóst í heitíngar mefe henni og Ferdínandi; en nú vildi konúngr eigi kúgast láta fyrir Sardíníngum, en eigi þorfei hann annafe en láta afe orfeum Engla, er studdu mál Sardínínga, og fyrir því tók hann þetta ráfe, er honum vel hlýddi. Englendíngar höffeu mesta sæmd af málum þessum, sem jafnan, því allt var gjört afe tilstilli þeirra; en eigi er Frakka getife heldr en þeir heffei hvergi nærri komife, þótt all- mikife væri látife yfir því í frakkneskum blöfeum, hvílíka lifesemd Frakkar veitti og mundi veita Sardíníngum í máli þessu. Mansal blámanna (blökkumanna) er eitt af málum þeim, er Englendíngar hafa nú sem optar átt í vife aferar þjófeir. Englend- ingar hafa orfeife fyrstir manna til ab af taka mansal og þrælahald. og þeir hafa einir gengizt fyrir því afe fá aferar þjófeir til afe afmá man- salife. Lesendum vorum er kunnugt, afe í fornöld var mansal og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.