Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 91
Frakkland.
FRÉTTII!.
93
meö hugann á hernafci og herfrægS, þótt „keisaradæmib sé fri&r”,
þótt hann hafi eflt atvinnuvegina í landinu, og þólt hann, eftil vill,
vili heldr frib en ófrio. þa& er og enn hið þriSja, ab Napóleon
veit aí> hann getr eigi stabizt vií) Engiendínga, ef í hart fer,
nema hann hafi mikinn herflota, og enn traustari en þann, er
Nelson tók af foburbróímr hans.
Viktoría drottníng kom til Skerborgar, sem fyrr er sagt; Nap-
óleon tók á móti henni bábum l\öndum, setti hana liib næsta sér er
hann sat yfir borírnm, og hafbi hana sér til hægri handar er hann
ók í kríng til aö sýna drottníngu öll stórvirki þau, er hann haföi nú
af lokiÖ. Napóleon sló upp fyrir henni fagurri veizlu, og sat hún fyrir
ádrykkju hans; drakk hann minni hennar og flutti fagrt erindi, sem
hann á vanda til. Eptir boöiö hélt Viktoría drottníng til Hollands,
og fór þaöan landveg til Prússlands á fund dóttur sinnar og tengda-
sonar. þar dvaldi hún um stund, og þá mun þaÖ hafa veriö
fastráöiö, aö Vilhjálmr, faöir Friöreks Vilhjáims, þess er fékk dóttur
Viktoríu drottníngar, skyldi taka viö ríkisstjórn af bróöur sínum;
en Napóleon beiö enn litla stund eptir í Skerborg, vígÖi líkneski
Napóleons föÖurbróÖur síns, er borgarmenn höf öu gjöra iátiÖ, og
hélt síöan heim aptr til Parísar.
Um þessar mundir var mikill oröasveimr um vináttu Frakka
og Englendínga; dagblöÖin létu dæluna ganga, og áttu þá ýmsir
högg í annars garö, en blöö Englendínga uröu þó jafnan drýgri,
enda er eigi heiglum hent aÖ skipta orÖum viö Times, því dagblaö
þaö er efalaust bezt ritaÖ af öllum dagblööum í víöri veröld, bæöi
aö efnisríki og oröfæri. í'rakkar vildu nú fyrir hvern mun eigi
verÖa undir í ritdeilum þessum, og keisarinn fann sér skylt aö
leggjast á árina meÖ, svo sem til endrgjalds fyrir fjötra þá, er
hann hefir lagt á dagblöÖ og önnur rit í landinu. Blaöamennirnir á
Englandi gátu jafnan sagt, aö allar ritgjörÖir í frakkneskum blööum
væri 4jnnblásnar” af anda keisarans, og því var honum og stjórn
hans kennt um allt, er þeir fundu aö frakkneskum blaöagreinum;
en aptr á mót gátu blaÖamennirnir ensku sagt, aö hótfyndni sin
væri komin frá sér einum, og stjórnin enska væri þar alls eigi viö
riöin. þessu sannmæli gátu Frakkar eigi af sér hrundiÖ; stjórn
þeirra haföi bundiÖ túnguhapt þeirra, hún haf Öi tekiö sér þaö vald