Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 97
Frakklaiul.
FKÉTTIE.
99
nokkru suí)r vi?> Pýrenafjöll gjörílist sá atburbr, a6 Marla mey birtist
stúlkukrakka nokkrum, er hét Bernadetta Súbirusdóttir, yrti á hana
blí&um orbum og benti henni til hvar lind forkunnar íogr spratt
fram úr klettaskúta einum. uLind þessi er heilög”, mælti María,
uog hverr sem vatns þessa neytir, hann fær styrk og sálarheill; far
nú, stúlka min, og segím sóknarpresti þínum frá dásemdarverki þessu,
heilsabu honum frá Maríu mey og seg honum þá bón hennar, a6
hann láti reisa hér kapellu”. SíSan hvarf María og leib í Ijósu
skýi til himins; en stúlkukrakkinn sagSi presti frá sýninni, prestr
sagbi biskupi, og biskup skipabi nefnd manna til ab rannsaka fyrir-
burbinn. þab er skabi, ab sagan er eigi lengri, nema hvab vib-
burbr þessi kom í öll blöb á Frakklandi, og var henni þar misjafnt
tekib; sum blöbin hvöttu menn til pílagrímsferba subr í Pýrenafjöll,
en aptr drógu önnur ab þessu gaman mikib, og kvábu kaþólskum
biskupum og erkibikupum nær ab banna mönnum slíkar ferbir en
ab fyrirbjóba Sibbetríngum ab selja biblíur sínar á Frakklandi, og fyrir-
muna þeim trúarfrelsi þab, er þeim væri veitt ab frakkneskum lögum.
Frá
Belgum.
Belgar gengu af þíngi í ágúst og komu aptr til þíngs í nóv-
ember. í sumar eptir þínglok var albúib, ab rábgjafarnir mundu
fara frá, því ab þeir höfbu orbib undir í atkvæbagreibslunni í merk-
ilegu málefni; þeir höfbu lagt frumvarp fram um viggirbíng borgar-
innar Antverpen, en þíngmenn gáfu atkvæbi móti því. Mál þetta
féll nibr, en rábgjafarnir sátu þó eptir, því konúngr vildi eigi sjá af
þeim. í þíngræbu sinni gat konúngr ýmsra frumvarpa, er hann
hugbi ab láta fram leggja á þínginu; var eitt þeirra um betri skipun
barnaskólanna, annab um fátækra mál, þribja um meiri jöfnub a
húsaskatti, fjórba um sparnabarsjóbu í hérubum, og fimta um taksæst-
ing og haldsetníng manna og abrar fleiri greinir í sakalögum og
sakaferli. Ab síbustu gat konúngr þess, ab rétta yrbi kosmngarlögin
éptir manntali því hinu síbasta. í Belgíu fer manntal fram eigi
optar en tíunda hvert ár; voru þar landsmenn taldir síbast 15. október
1856, og voru þeir þá 4,529,461, en 1846 voru þeir 4,337,196;
7’