Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 69
England.
FEÉTTIE.
71
stjórnarmenn á Indlandi; sumir embættismenn þar eru nefndir á
ráSstefnu indverska rá&sins, og ræfer þá afl með mönnum; þá nefnir
og höfubsmaðrinn eðr aðallandstjóri Indlands embættismenn nokkra,
en drottníng samþykkir. Öll fjárbagsmál Indlands, fasteigna sala,
flárlán og landsgjöld skulu rædd á rábstefnum, og ræðr þá afl
með stjórnarherranum og rábunautum hans. Eigi má verja fé Ind-
lands til hernabar fyrir utan landamæri án sam])ykkis beggja mál-
stofanna á Englandi, nema þá er libsdráttr er gjörr til landvarnar
ebr til ab reka óvinaher af höndum sér.
þannig er abalefnib í lögum þeim, er gjörbu Engla drottníngu
ab yfirrábanda yfir tveim hundrubum miljóna manna, yfir einum
sjöunda hluta af öllu mannkyninu. Lög þessi eru í 75 greinum og
því ab lengd á borb vib góba mebal-tilskipun; en munr er á inntak-
inu. Hinn ótölulegi sægr af konúngum og keisurum, sem ábr hafa
setib í allri sinni dýrb á veldisstólum Indverjalands, er nú hniginn,
sem annab magnlaust gob, í dupt nibr fyrir lagabobi þessu, er lesib
var á þíngstab hvcrjum og mannamóti, fyrir allri'alþýbu manna yfir
allt Indland. En heima á Englandi sáust engi merki til hinnar
minnstu umbreytíngar; drottníngin hafbi eigi meira vib daginn þann,
er hún fékk 200 milj. nýrra þegna, heldr en daginn fyrir, ogtenginn
meiri hátíbabragr var á stjórninni; einn stjórnarherra bættist vib, og þá
var búib. I öbrum löndum heimsálfu vorrar þótti atburbar þessa varla
getanda; mörg þau dagblöb hafa eigi nefnt hann á nafn, er hafa langar
greinir um borbhald og dýraveibar Napóleons keisara og fatasnibin
nýju, er drottníng keisarans hafbi þá nýlega fundib. Atburbr þessi er
þó einstakr ímannkynsssögunni, og mun lengstum verba, ])ví hverr
hefir nokkru sinni tekib ríkisstjórn yfir slíkum mannfjölda á einum degi,
án þess ab vera arfborinn til ríkis; Alexander, Cesar og Napóleon
hafa meb öllum orustum sínum og sigrvinníngum eigi komizt á hálfa leib;
enginn Mógula konúngr hefir heldr unnib slíkan sigr. En hvab kemr
þá til þess, ab mönnum verbr aldrei of tíbrætt um ríki og meginveldi
hinna, en geta þessa ab engu ? Ætli mönnum þyki í rauninni meira
til þess koma, þótt svo kunni hafa verib, ab allir hinir miklu her-
konúngar mannkynssögunnar hafi fengib 200 miljónir saklausra manna
vib velli lagbar, en ab Engla drottníng fái jafnmarga þegna til ab
stýra og stjórna, til ab fræba og mennta, svo þeir geti lifab sælu