Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1859, Page 69

Skírnir - 01.01.1859, Page 69
England. FEÉTTIE. 71 stjórnarmenn á Indlandi; sumir embættismenn þar eru nefndir á ráSstefnu indverska rá&sins, og ræfer þá afl með mönnum; þá nefnir og höfubsmaðrinn eðr aðallandstjóri Indlands embættismenn nokkra, en drottníng samþykkir. Öll fjárbagsmál Indlands, fasteigna sala, flárlán og landsgjöld skulu rædd á rábstefnum, og ræðr þá afl með stjórnarherranum og rábunautum hans. Eigi má verja fé Ind- lands til hernabar fyrir utan landamæri án sam])ykkis beggja mál- stofanna á Englandi, nema þá er libsdráttr er gjörr til landvarnar ebr til ab reka óvinaher af höndum sér. þannig er abalefnib í lögum þeim, er gjörbu Engla drottníngu ab yfirrábanda yfir tveim hundrubum miljóna manna, yfir einum sjöunda hluta af öllu mannkyninu. Lög þessi eru í 75 greinum og því ab lengd á borb vib góba mebal-tilskipun; en munr er á inntak- inu. Hinn ótölulegi sægr af konúngum og keisurum, sem ábr hafa setib í allri sinni dýrb á veldisstólum Indverjalands, er nú hniginn, sem annab magnlaust gob, í dupt nibr fyrir lagabobi þessu, er lesib var á þíngstab hvcrjum og mannamóti, fyrir allri'alþýbu manna yfir allt Indland. En heima á Englandi sáust engi merki til hinnar minnstu umbreytíngar; drottníngin hafbi eigi meira vib daginn þann, er hún fékk 200 milj. nýrra þegna, heldr en daginn fyrir, ogtenginn meiri hátíbabragr var á stjórninni; einn stjórnarherra bættist vib, og þá var búib. I öbrum löndum heimsálfu vorrar þótti atburbar þessa varla getanda; mörg þau dagblöb hafa eigi nefnt hann á nafn, er hafa langar greinir um borbhald og dýraveibar Napóleons keisara og fatasnibin nýju, er drottníng keisarans hafbi þá nýlega fundib. Atburbr þessi er þó einstakr ímannkynsssögunni, og mun lengstum verba, ])ví hverr hefir nokkru sinni tekib ríkisstjórn yfir slíkum mannfjölda á einum degi, án þess ab vera arfborinn til ríkis; Alexander, Cesar og Napóleon hafa meb öllum orustum sínum og sigrvinníngum eigi komizt á hálfa leib; enginn Mógula konúngr hefir heldr unnib slíkan sigr. En hvab kemr þá til þess, ab mönnum verbr aldrei of tíbrætt um ríki og meginveldi hinna, en geta þessa ab engu ? Ætli mönnum þyki í rauninni meira til þess koma, þótt svo kunni hafa verib, ab allir hinir miklu her- konúngar mannkynssögunnar hafi fengib 200 miljónir saklausra manna vib velli lagbar, en ab Engla drottníng fái jafnmarga þegna til ab stýra og stjórna, til ab fræba og mennta, svo þeir geti lifab sælu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.