Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 59
England.
FKÉTTIR.
61
su&rhluta Vestrheims, hnepptu þeir heimborna þarlandsmenn í
ánaub, og létu þá yrkja akra sína og grafa í málmnámum sínum;
sjálfir tóku þeir allan vinnuarfcinn til sín, en guldu þeim alls ekki
kaup. En jiarlandsmenn þoldu eigi erfiíiih, því þeir eru menn
veikburha og heilsugrannir, og féllu því hrönnum; þetta varí) upp-
haf til mar.sals |>ess, er alla tíb hefir stabif) síban, og enn er eigi
af numib meb öllu. Menn tóku skjótt eptir því, ab blámennirnir í
Subrálfu heims voru miklu sterkbyggbari en þeir hinir raubleitu
heimbúar Vestrheims; varb |)á eptirsókn mikil eptir þeim af hendi
Spánverja, þeirra er lönd höfbu numib í Vestrheimi. Portúgals-
menn áttu þá allstórar nýlendur í Subrálfu, og seldu þeir blámenn
þá alla mansali, er |)eir höfbu hönd yfir; en kaupmenn frá Genúa
keyptu þá, fluttu síban mansmenn þessa til Vestrheims og seldu þá
þar. Blámennirnir voru frá öndverbu orbnir svo hundvanir mansali
og allri á|)ján manna, ab þeim þótti sala þessi eigi meira tiltöku-
mál, en þó vér seljum saubi vora kaupmanninum, er vér vorum
ábr vanir ab selja hvorir öbrum; þeir seldu því þræla sina og
vinnuhjú, börn sín og konur, og þeir sem meira niáttu hófu ófrib,
tóku menn ab herfangi og seldu þú síban: í einu orbi, þeir urbu
svo fegnir mansali þessu hinu nýja, sem vér urbum verzlunarfrels-
inu. En enginn getr meb sanngirni láb þeim þab, né heldr brugbib
þeim svo mjög um grimd og harbúb í þessu, því þetta hafbi verib
landslög og landsvani frá alda öbli; menn geta eigi ámælt Tyrkjum,
er þeir hnepptu Vestmanneyínga í ánaub, því svo bubu trúarlög
þeirra sjálfra; menn geta aumkvab þá, ef þeir vilja, en láb þeim
geta menn eigi. En aldrei geta menn um of hallmælt kristnum
þjóbum, er móti lögum og landsrétti, móti góbri samvizku og gób-
um sibum, er móti trúarboÖum sjálfra þeirra gjörbust frumkvöblar
og forgöngumenn ab þessu hinu hryliilega mansali. þaö mátti þykja
furÖu gegna, ab mansal þetta skyldi standa óátaliö og áfri'ulaust
í þrjár aldir, frá því um 1500 og fram um síöustu aldamót. A
ofanverÖri átjándu öld fóru menn fyrst ab finna til þess, hversu
ómannlegt og ókristilegt mansaliö var; mannvinirnir tóku nú ab
rita urn máliö og vekja eptirtekt manna á því, og snéru einkum
athygli manna ab því ab stöÖva mansalib, en eigi var þá enn hugsaö
til ab af nema þrældóminn og gefa þræla alla frjálsa. Merkastr af