Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 132

Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 132
134 FRÉTTIR. Viðbælir, heldr og kaupmönnum, er áttu í höndum sér skuldabréf stjórnar- innar, en þóttust nú eiga von ófriiar, er eyddi verbi bréfanna, enda hafa tölfróbir menn reiknab svo í gamni og alvöru, ab orb þessi hafi kostab um 200 miljóna dala. Litlu síbar setti Napóleon þíngib og flutti þá fagrt erindi ab vanda, en svo voru orb hans tvíræb, ab sumum þótti þau næsta ófribleg en öbrum fribarbobskapr. Sardiníngar gengu og um sama leyti á þíng, flutti Viktor Emanúel ræbu og drap þar á, ab hann vildi halda hátt upp frægb þjóbar sinnar, hann vildi frib, en eyru sín mundu þó opin standa fyrir kveinstöfum ítala. Nú urbu hinar mestu vibsjár af allra hálfu; Austrrikismenn drógu lib saman í löndum síuum subr á Ítalíu, Sardiníngar tóku lán og skipubu mönnum sínum undir vopn; kenndu nú hvorir öbrum um, kvábtlst Austrríkismenn hljóta ab hafa her úti, fyrir því ab Sardiníngar hefbi hótanir í frammi og mörg áfrýunarorb, en Sardiníngar þóttust og þurfa ab bjóba út libi, til þess ab taka á móti áhlaupum af Austrríkismönnum. Napóleon hafbi og her- búnab allmikinn, þótt allt færi fremr af hljóbi; og í einu orbi má kalla, ab nú tæki hver þjób á meginlandinu ab hervæbast. En jafnframt þessu var farib ab leita um sættir; gekk England helzt fyrir ]»ví og svo Prússland og Rússland. Frakkar vildu og sjálfir hafa frib, sást þab bæbi á tillögum þíngmanna og ummælum flestra rábgjafanna, svo og á ýmsum greinum í blöbunum úti á Frakk- landi og í Parísborg; en lítib ebr ekki er þar komib undir, hvab 36 miljónir manna vilja, heldr undir því hvab einn mabr vill. þótt nú mótstaba þessi væri harbla lítilfjörleg, því ab hvorki er málfrelsi né prentfrelsi á Frakklandi, sem kunnugt er, þá leizt þó Napóleon ráblegra ab gefa amtmönnum sínum þá skipun, ab telja blabamenn ofan af slíku fribarhjali; en blöbin í París lét hann leika eptir sínu höfbi, og létu þau því annan daginn friblega en hinn ófriblega. Napóleon keisarafrændi varb nú helzti óþolinmóbr af biblund keisarans, og gjörbist hann æbi orbhvass vib rábgjafana, en þeir heittust vib hann í móti; hlaut þvi keisarinn ab víkja frænda sínum frá stjórninni yfir Alsír og láta hann rýma sess þann, er hann hafbi á rábgjafastefnum, svo ab eigi yrbi þab hljóbbært, ab hann legbi sjúlfr allan hug á ófribinn. Aubsætt var nú samt á öllu, ab Napóleon vildi ófrib hafa vib Austrríkismenn, þótt hann léti friblega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.