Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Síða 94

Skírnir - 01.01.1859, Síða 94
96 FRÉTTIR. Frakklaiid. ónir franka} en |>aí> eru kallaíar lausaskuldir á Frakklandi, er árin a?) undanfornu hefir á vantab, til þess ab tekjurnar hrykki fyrir gjöldunum. Af gjöldunum áriö 1858 eru 316,729,607 fr. ætl- ahir til hermálanna og 132,939,117 fr. til skipaliÖsmála, þaö eru næstum 480 miljóna franka, ehr fram undir þriöjúng af öllum gjöld- um ríkisins; en þess verer og aí) geta, aí) meb gjöldum þessum eru taldar fjártillögur rikisins til Alsírs og annarra nýlenda Frakklands. þetta ár hefir orbib mikil breytíng á stjórn Alsírs, nýlendu á norörströnd Subrálfu; hún hefir áör legib undir rátgjafa hcrmál- anna á í'rakklandi, en í sumar setti Napóleon keisari Napóleon frænda sinn, þann hinn sama er var 1856 á íslandi, til yfirstjórn- anda nýlendunnar. Breytíng ]>esei virbist ab vera næsta mikilvæg, því hún bendir til þess, ab nú sé búib ab friba Alsír bæbi fyrir útlendum og innlendum ófribarmönnum, ab nú sé búib ab vinna þab meb vopnum, er meb vopnum verbr unnib, og því sé stjórn hermálarábgjafans óþörf orbin; nú sé einúngis eptir ab koma land- inu upp, ab efla alla atvinnuvegi og velfarnan nýlendunnar, og til þess þurfi stjórn annars manns en þess, er einúngis er hermabr og hefir hermálastjórn meb ab fara, og þessi mabr var Napóleon frændi keisarans. J>á er Napóleon keisarafrændi hafbi tekib vib yfirstjórn Alsírs, lét hann prenta skýrslu um hagi nýlendunnar og um mark þab og mib, er stjórnin þyrfti nú ab hafa fyrir augum til ab koma upp landinu. í skýrslu þessari er eigi látib vel yfir högum nýlend- unnar, þar er mebal annars sagt, ab Frakkland þurfi ab leggja Alsír meira en 57 miljónir franka, og nú þurfi enda miklu meira fé, ef nokkru skuli ágengt verba. Hann segir, ab Frakkland geti eigi stjórnab nýlendum sínum sem England, ]>ví tilgangr Frakklands hljóti ab vera ab menta nýlendubúa sína á þann hátt, ab ]>jóberni Subrálfubúa og Norbrálfubúa þar í Alsír verbi allt eitt; en slíkt geti eigi orbib nema menn flyti þangab hópum saman úr Norbrálfu, og til þess verbi ab hvetja þá meb ýmsum hætti; nú sé þar eigi fleiri Norbrálfubúar en um 200,000 manns, og sé þab svo sem eigi neitt, þar sem landsmenn allir sé framundir 3 miljónir manna. A öllu þessu er þab aubsætt, ab Frakkar kunna ab leggja undir sig lönd, en hitt kunna þeir eigi, ab gjöra nýlendur sinar blómlegar, því þeir vilja eigi gefa þeim svo mikib frjálsræbi, sem nabsynlegt er til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.