Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 109
Riíssland,
FRÉTTIR.
111
V.
SLAFNESK4R þJÓÐIR.
Frá
R ú s s u m.
Russar ætla a& sanna ])au orb Napóleons, er hann mælti þá er
Frakkar og Englar gjörbust bandamenn Tyrkja og bubu út leibangri
á bendr Rússum, ab styrjöld þessi væri „barátta þjóbmenníngar”,
þótt í öbrum skilníngi sé en Napóleon ætlabi, því nú virbist sem
Rússar ætli ab semja sig ab háttum sibabra þjóba og af nema þar
í landi þrældóm þann, er engum manni sæmir ab hafa og engu
landi hefbi haldizt svo lengi uppi nema Rússlandi einu; þrældómr
þessi er áþján hinna bólföstu leiguliba á Rússlandi. þar í landi
eru 23,500.000 manna, sem er fullkomin eign 109,453 aubugra
landeigenda. Eptir skýrslu þeirri, er innanríkisrábgjafinn lét gjöra
um landeigendr og bólfasta leiguliba í Rússlandi, þá voru 49,708
landeigendr, er áttu hverr um sig 20 ebr færri bólfasta leiguliba
meb hyski þeirra, ebr allir samtals 742,420 ; 36,024 landeigendr
áttu hverr frá 21 til 100 bólfastra leiguliba meb fjölskyldu, ebr
samtals allir 3,271,648; 19,S0^ landeigendr áttu frá 101 til 1000
leiguliba, ebr samtals 7,807,000; 2,468 landeigendr áttu frá 1001
til 2000 leiguliba, ebr 3,230,268 alls, og 1,447 landeigendr áttu
fleiri leiguliba en 2000, ebr 6,567,066 alls. Auk þessa bólfasta
leigufólks eru 30,000 þræla, er eigi eru bólfastir, heldr lofa eigendrnir
þeim ab vinna hvar þeir vilja, en setja svo mikib gjald upp vib
þá, ab þab er á stundum meira en allt kaup þeirra; haga eigendrnir
því vanalega svo, ab þeir fá þeim óskrifab kver, er sá skal í
rita dagkaup þeirra, er þiggr vinnu ab þeim, og heimtar þá eigandinn
optast því hærra gjald, sem þrællinn er betri verkamabr og fær meira
kaup. Oss mundi þykja þab mikill saubabóndi, er ætti svo margt
ganganda fjár, sem aubbændr í Rússlandi eigu marga bólfasta leigu-
liba meb fjölskyldu þeirra, enda gegnir þab allri furbu, ab meir en
þribjúngr allra landsmanna skuli vera hnepptr í slíka ánaub, ab
eigendr megi meb þá fara eins og þeim líkar, ef þeir skilja þá eigi
vib bólfestu sína. Nú leggr Rússa keisari alla stund á ab fá þetta