Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 128

Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 128
130 FIiÉTTIR. Viðljælir. frá 8000 til 16,000 íbúa skyldi einn mann kjósa; ef íbúar væri fleiri en 16,000 og |ró eigi yfir 21,000, |)á skyldi tvo menn kjósa; væri bæjarbúar fleiri og þó eigi yfir 54,000, þá skyldi þrír kosnir, en væri þeir enn fleiri, þá skyldi fjóra kjósa. Ef uppástúngu þessari yrbi framgengt, þá misstu mörg smá þorp á Englandi kosn- íngarrétt, er hafa haft hann frá alda öbli. Sú var hin þriöja uppá- stúnga, ab atkvæbi skyldi gefin heimulega, og er þá svo til ætlazt, ab landeigendr geti eigi framar rábib yfir atkvæbum landseta sinna sem verib hefir ab undanförnu. Bright fór víba um England og átti fund vib landsmenn, hafbi hann fram uppástúngur sínar á hverjum fundi og var þeim víbast vel tekib. Nú er á þing var komib í vetr, þá hét Derby ab koma sjálfr fram meb frumvarp til nýrra kosníngarlaga, og lagbi hann þab fram 28. febrúar. í frumvarpi þessu er stúngib upp á, ab 10 punda landskuld og 10 punda húsleiga skyldi hvort um sig vera kjörstofn og valda kosníngarrétti, og var því kjörstofn jafn í sveitum og bæjum; þá skyldu og þeir menn hafa kjörrétt, er hefbi átt árlangt ebr lengr 60 punda í sparisjóbi, ebr hefbi 20 pda. í eptirlaun af ríkissjóbnum, ebr hefbi fengib lærdómsnafnbót vib einhvern háskóla í Englaudi, ebr sá bæjarmabr, er greiddi 20 punda í leigu af her- bergi sínu um árib; en eigi var stúngib upp á, ab atkvæbi skyldi gefin heimulega. Ein 15 þorp hin fámennustu skyldi nú missa einn þíngmann, ebr kjósa einn þíngmann, þar sem þau ábr áttu tvo ab kjósa. Rábgjafarnir urbu eigi á eitt sáttir um frumvarp þetta, lauk því svo, ab tveir rábgjafarnir sögbu af sér: Walpole innanríkisráb- gjafi og Henley verzlunarrábgjafi. Fyrstu dagana af marz áttu menn fundi víba um landib og í Lundúnum, til ab ræba frumvarp stjórn- arinnar, voru menn því ósamþykkir, sömdu því bænarskrár og upp- ástúngur til þíngsins gegn frumvarpinu. A þínginu mætti og frum- varpib mikilli mótspyrnu; kom Jón Russell fram vib abra umræbu meb þá uppástúngu, ab þíngib gæti eigi fallizt á ab kjörstofn væri jafu í bæjum og í sveitum, þab vildi og, ab kjörréttrinn væri aukinn meir en gjört var í frumvarpinu. Um uppástúngu þessa varb mikil umræba, þeir Jón Russell og Palmerston studdu hana, en í móti voru rábgjafarnir og þeirra menn; en svo lauk, ab uppástúngan var samþykkt 31. marz meb 330 atkvæbum gegn 291, og var þá eytt frumvarpi rábgjafanna. Nú átti drottníng tvo kosti, var annarr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.