Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 40

Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 40
42 FRÉTTIR. Sr/þjáð. Skæníngja. I ríkisstjórn Karls hefir þab fram komife, er fjrir var spái), ab hann mundi verBa ma&r einráBr um þá hluti, er hann mátti; hefir hann nú sí&an í fyrra skipt til um rábgjafa sína, og fariö í því fremr ab eigin vilja en vilja þjóbarinnar, svo hefir og þótt um flestar aferar embættaveitíngar hans. En eigi mun þó a& óttast, ab Svíum horfi þetta til aptrfarar, því bæbi eru þeir menn frjálslyndir, svo þeir láta trautt á sig ganga, og í annan stab mun Karl eigi verba svo harbrábr, ab hann haldi einræbi síuu fram til þrautar vib þjób sína. Karl hefir átt eina dóttur barna, hefir því nafnkenndr mabr gefib Skæníngjum þær vonir, ab öll Norbrlönd kynni ab komast undir einn konúng á þann hátt, ab elzti sonr Kristjáns ríkisarfa í Danmörku fengi dóttur Karls, og erfbi svo Danaríki eptir fóbur sinn, en tæki Svíþjób og Noreg í heimanfylgju konu sinnar. En von þessi hin fagra hefir nú og brugbizt, því Oskar bróbir Karls hefir getib son vib konu sinni; hann heitir Gústaf, en Óskar Gústaf Adólf fullu nafni. Svíþjób hefir tekib miklum framförum nú á síbari tímum. Arib 1833 fengust þar 452,000 skippunda af járni, en 1856 voru þau 840,000, og hefir því járntakan aukizt um 88 hundrubustu í 23 ár. Arib 1833 voru unnin 5519 skpd. af kopar, en 1856 13,402 skpd., og er því málmtaka þessi aukin um 143 hundrubustu. Jarbyrkjunni hefir farib viblíka fram. Arin 1830—1834 voru fluttar ab eins 60,000 tunna korns meira út úr landinu en inn í landib, en frá 1835 til 1839 var flutt meira af korni til iandsins en frá; árin 1810—1854 hafa útflutníngar af korni verib rúmum 200,000 ta. meiri en abflutníngarnir. En 1855 seldu Svíar 1,739,000 tunna korns til útlanda meira en þeir keyptu. Alls konar ibnabr i landinu hefir og aukizt ab því skapi; garnspuni og vefnabr, línvefnabr, ullar og silkivefnabr hefir aukizt tvöfalt og þrefalt nú 20 árin síbustu. 1834 var abfluttr varníngr samtals á 14,526,000 ríkisdala sænskra, og utanfluttr á 15,882,000 ríkisd. sænskra; en 1856 voru allir abflutníngar samtals á 70,563,000 ríkisd., en utanflutníngar á 61,623,000 rd. þess þer þó ab gæta hér sem annarstabar, ab verblagib á vörunum hefir hækkab mikib, svo varníngrinn hefir eigi vaxib ab því skapi, sem dalatalan ebr verbhæb varníngsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.