Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 68
70
FRÉTTIR.
England.
Indlandi; en nú eru þessar breytíngar á gjörvar: Öll þau lönd
austr á. Indlandi, er kaupmannafélagib indverska hafþi ábr stjórn
yfir, eru nú lögb undir yfirráb Engla drottníngar; hún hefir nú allt
stjórnarvald, þab er félagib og vibsjárnefndin ábr hafbi; hún lætr
heimta skatta alla og þegnskyldu í sínu nafni, og hún lætr greiba
öll landsgjöld, og verja öllum tekjum landsins einúngis í þarfir lands-
ins; hún nefnir stjórnarherra einn, er hafi stjórnvald þetta meb ab
fara. 15 manna ráb skal sett rábherra þessum til rábuneytis, þab
er kallab rábib indverska ebr stjórnarráb Indlands; nefnir
drottníng 8 þeirra manna, en stjórnarnefndin indverska 7; falli mabr
úr rábi ]»essu og sé hann einhverr einn af þeim 8, þá skal drottn-
íng annan til nefna, en sé hann af þeim 7, þá skulu stjórnnefndar-
menn annan til kjósa. Meiri hluti rábunauta þessara ebr rábsmanna
skulu hafa verib 10 ár á Indlandi, enda sé eigi meir en 10 ár síban
þeir voru þar, þá er þeir eru kosnir, enginn þessara manna skal
sitja mega í málstofunum; hverr þeirra skal hafa 1200 pd. st. ab
launum, en eptirlaun fara eptir atvikum. Rábherrann skal taka
skrifara þá ög embættismenn, er þá voru vib stjórnarnefndina, í
síná þjónustu eptir þörfum. Rábherrann stýrir öllum gjörbum 15
manna rábsins, hann er forseti á fundum og nefnir varaforseta; fundir
skulu áttir eigi sjaldnar en vikufundir; skulu þar öll málefni rædd,
þau er máli skipta meb mönnum; en þab eru öll málefni þau:
skipanir og andsvör, úrskurbir og úrlausnir, er fara á milli stjórnar-
herrans og stjómarinnar á Indlandi. Nú greinir fundarmenn á um
mál, þab er eigi skal afl um rába, og skal atkvæbi stjórnarherrans
rába úrslitum, þótt hann sé einn sér um mál; en krefjast má hann,
ab hinir riti ástæbur fyrir ágreiníngsatkvæbi síuu í bók, þeir er eigi
voru honum sammála; slíkan rétt hefir og hver rábsmanna. Engin
skipun er lögmæt, sú er rábherrann vill eigi samþykkja og rita
nafn sitt undir. Öll mál, er rædd skulu á rábstefnum fundarmanna,
skulu fram lögb 7 dögum fyrir fund. Nú eru fundarmenn málinu
ósamþykkir, og skulu þeir rita tillögur sínar meb ástæbum og senda
þær rábherranum. Eigi er rábherrann skyldr ab fara ab tillögum
rábunauta sinna framar en hann sjálfr vill; en sé meiri hluti rábs-
manna honum ósamdóma, |)á skal hann gefa skrifabar ástæbur fyrir
úrskurbi sínum. — Drottníng nefnir flesta hina æbstu valdamenn og