Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 68

Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 68
70 FRÉTTIR. England. Indlandi; en nú eru þessar breytíngar á gjörvar: Öll þau lönd austr á. Indlandi, er kaupmannafélagib indverska hafþi ábr stjórn yfir, eru nú lögb undir yfirráb Engla drottníngar; hún hefir nú allt stjórnarvald, þab er félagib og vibsjárnefndin ábr hafbi; hún lætr heimta skatta alla og þegnskyldu í sínu nafni, og hún lætr greiba öll landsgjöld, og verja öllum tekjum landsins einúngis í þarfir lands- ins; hún nefnir stjórnarherra einn, er hafi stjórnvald þetta meb ab fara. 15 manna ráb skal sett rábherra þessum til rábuneytis, þab er kallab rábib indverska ebr stjórnarráb Indlands; nefnir drottníng 8 þeirra manna, en stjórnarnefndin indverska 7; falli mabr úr rábi ]»essu og sé hann einhverr einn af þeim 8, þá skal drottn- íng annan til nefna, en sé hann af þeim 7, þá skulu stjórnnefndar- menn annan til kjósa. Meiri hluti rábunauta þessara ebr rábsmanna skulu hafa verib 10 ár á Indlandi, enda sé eigi meir en 10 ár síban þeir voru þar, þá er þeir eru kosnir, enginn þessara manna skal sitja mega í málstofunum; hverr þeirra skal hafa 1200 pd. st. ab launum, en eptirlaun fara eptir atvikum. Rábherrann skal taka skrifara þá ög embættismenn, er þá voru vib stjórnarnefndina, í síná þjónustu eptir þörfum. Rábherrann stýrir öllum gjörbum 15 manna rábsins, hann er forseti á fundum og nefnir varaforseta; fundir skulu áttir eigi sjaldnar en vikufundir; skulu þar öll málefni rædd, þau er máli skipta meb mönnum; en þab eru öll málefni þau: skipanir og andsvör, úrskurbir og úrlausnir, er fara á milli stjórnar- herrans og stjómarinnar á Indlandi. Nú greinir fundarmenn á um mál, þab er eigi skal afl um rába, og skal atkvæbi stjórnarherrans rába úrslitum, þótt hann sé einn sér um mál; en krefjast má hann, ab hinir riti ástæbur fyrir ágreiníngsatkvæbi síuu í bók, þeir er eigi voru honum sammála; slíkan rétt hefir og hver rábsmanna. Engin skipun er lögmæt, sú er rábherrann vill eigi samþykkja og rita nafn sitt undir. Öll mál, er rædd skulu á rábstefnum fundarmanna, skulu fram lögb 7 dögum fyrir fund. Nú eru fundarmenn málinu ósamþykkir, og skulu þeir rita tillögur sínar meb ástæbum og senda þær rábherranum. Eigi er rábherrann skyldr ab fara ab tillögum rábunauta sinna framar en hann sjálfr vill; en sé meiri hluti rábs- manna honum ósamdóma, |)á skal hann gefa skrifabar ástæbur fyrir úrskurbi sínum. — Drottníng nefnir flesta hina æbstu valdamenn og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.