Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 71
England.
FHÉTTIR.
73
13 rafsegulþræ&ir verib lagíiir á sjávarbotni; hinn fyrsti var lagfcr
milli Englands og Frakklands, en hinn lengsti var lagbr frá Varna
til Balaklava árib 1855, þá er Englar og Frakkar sátu um Sebasto-
pol; þrábr sá liggr 80 vikur sjávar á mararbotni; næstr honum ab
lengd er ])rábr sá er liggr milli Nýju-Brúnsvíkr og Gorgseyjar,
nýlendu Breta í Vestrálfu, hann er 30 mílna langr. Bafsegulþrábr-
inn milli Sarbínareyjar og Alsírs í Subrálfu er eigi nema 25 mílna
langr. Ef nd lagbr yrbi rafsegulþrábr yfir ísland milli Norbrálfu og
Vestrheims, þá liggr hann hvergi til muna lengra í sjó en þrábrinn
milli Varna og Balaklava, því á þeirri leib er lengst haf milli íslands
og Færeyja, og mun þó eigi lengra vera en 80 vikur fra Færeyjum
til Austfjarba á íslandi, ef þab er svo langt. Nú er eigi ólíklegt,
ab lesendr vora kunni ab langa til ab vita, hvernig rafsegulþrábr er
og hvernig menn fari ab senda fréttir meb honum, og skulum vér
því gefa þeim dálitla vísbendíngu um hann, svo þeir geti þó ímynd-
ab sér hvernig hann er. f>rábr þessi er vanalegast úr eiri og eigi
gildari en mjór vír, síban er rennt utan um hanu blýhólk, svo ab
hann verbr þá á digrb vib handfæri; hafa má og rafsegulþrábinn úr
járni í stabinn fyrir úr eiri, en þab er þó næsta sjaldhæft. Ef
leggja skal rafsegulþráb yfir land, þá er tvennt til, annabhvort er
hann grafinn í jörb nibr hér um bil tvö fet á dýpt, og svo byrgt
yfir á eptir, ebr reistar eru upp tréstengr hér og hvar, og þrábr-
inn festr þar á; tréstengrnar eru vanalega um fimm álnir á hæb.
Abferb þessi þykir bezt, og er því optast vib höfb. En ef leggja
skal rafsegulþráb í sjó ebr vötn þá er haft stroklebrshylki utan um
þrábinn, og þar utan um var sívafib stálvír á rafsegulþræbi þeim, er
lagbr var milli írlands og Nýfundnalands. — En hvernig er nú farib
ab hafa þráb þenna til fréttasendínga ? Nú skulum vér þá hugsa
oss, ab vér höfum lagt tvo þræbi svona, hvorn vib hlibina á öbrum,
milli tveggja bæja, ebr milli Beykjavíkr og Akreyrar, því einu gildir
hvort bilib er langt ebr skammt. Nú vilja menn senda fregn frá
Beykjavík til Akreyrar , og verba þeir þá ab eiga sér Galvanshlaba
ebr Valtastólpa (sbr. Eblisfræbina 392.—396. bls.) rétt vib þrábar-
endana. J>eir verba og ab hafa áhöld fleiri. Fyrst taka menn eir-
þráb, er vafinn er innan í bréfi, lérepti ebr silki, og sívefja honum
utan um járnkeng ebr járnskeifu stóra úr deigu járni, og þá er menn