Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1859, Page 71

Skírnir - 01.01.1859, Page 71
England. FHÉTTIR. 73 13 rafsegulþræ&ir verib lagíiir á sjávarbotni; hinn fyrsti var lagfcr milli Englands og Frakklands, en hinn lengsti var lagbr frá Varna til Balaklava árib 1855, þá er Englar og Frakkar sátu um Sebasto- pol; þrábr sá liggr 80 vikur sjávar á mararbotni; næstr honum ab lengd er ])rábr sá er liggr milli Nýju-Brúnsvíkr og Gorgseyjar, nýlendu Breta í Vestrálfu, hann er 30 mílna langr. Bafsegulþrábr- inn milli Sarbínareyjar og Alsírs í Subrálfu er eigi nema 25 mílna langr. Ef nd lagbr yrbi rafsegulþrábr yfir ísland milli Norbrálfu og Vestrheims, þá liggr hann hvergi til muna lengra í sjó en þrábrinn milli Varna og Balaklava, því á þeirri leib er lengst haf milli íslands og Færeyja, og mun þó eigi lengra vera en 80 vikur fra Færeyjum til Austfjarba á íslandi, ef þab er svo langt. Nú er eigi ólíklegt, ab lesendr vora kunni ab langa til ab vita, hvernig rafsegulþrábr er og hvernig menn fari ab senda fréttir meb honum, og skulum vér því gefa þeim dálitla vísbendíngu um hann, svo þeir geti þó ímynd- ab sér hvernig hann er. f>rábr þessi er vanalegast úr eiri og eigi gildari en mjór vír, síban er rennt utan um hanu blýhólk, svo ab hann verbr þá á digrb vib handfæri; hafa má og rafsegulþrábinn úr járni í stabinn fyrir úr eiri, en þab er þó næsta sjaldhæft. Ef leggja skal rafsegulþráb yfir land, þá er tvennt til, annabhvort er hann grafinn í jörb nibr hér um bil tvö fet á dýpt, og svo byrgt yfir á eptir, ebr reistar eru upp tréstengr hér og hvar, og þrábr- inn festr þar á; tréstengrnar eru vanalega um fimm álnir á hæb. Abferb þessi þykir bezt, og er því optast vib höfb. En ef leggja skal rafsegulþráb í sjó ebr vötn þá er haft stroklebrshylki utan um þrábinn, og þar utan um var sívafib stálvír á rafsegulþræbi þeim, er lagbr var milli írlands og Nýfundnalands. — En hvernig er nú farib ab hafa þráb þenna til fréttasendínga ? Nú skulum vér þá hugsa oss, ab vér höfum lagt tvo þræbi svona, hvorn vib hlibina á öbrum, milli tveggja bæja, ebr milli Beykjavíkr og Akreyrar, því einu gildir hvort bilib er langt ebr skammt. Nú vilja menn senda fregn frá Beykjavík til Akreyrar , og verba þeir þá ab eiga sér Galvanshlaba ebr Valtastólpa (sbr. Eblisfræbina 392.—396. bls.) rétt vib þrábar- endana. J>eir verba og ab hafa áhöld fleiri. Fyrst taka menn eir- þráb, er vafinn er innan í bréfi, lérepti ebr silki, og sívefja honum utan um járnkeng ebr járnskeifu stóra úr deigu járni, og þá er menn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.