Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 89
FrakUand.
FKÉTTIR.
91
lítiS ágengt, og konúngarnir eptir hann jóku litlu vib. Á tímum
stjórnbyltíngarinnar á Frakklandi var aptr tekife til starfa, og var
])á nokkub a& hafzt; en þó var eigi mikib a<b gjört fyrr en Nap-
óleon fyrsti tók vi&, en hann lét gjöra þar skipa hróf, e&r skipa-
kvíar, sem eru svo rúmar, a& í þeim geta legib mörg langskip í senn.
Hróf þessi eru höggin a& mestu í klöpp, og því hafa þau kostaö
ákaflega mikií) fé. Hróf þessi eru steinlögb í botnin og allt í kríng,
og svo tilbúin, a& á svipstundu má fylla þau af sjó, og aptr ausa
þau ])ur me& dæluaustri; þessu er haga& svo, til þess menn geti
gjört vi& skip sín, og eru lík hróf gjör í ö&rum löndum, þótt þau
sé á fám stö&um svo stórkostleg. Allt herskipalægi& er svo stórt,
a& þa& fær rúma& 50 línuskipa. þar er og önnur höfn handa
kaupskipum, því í bænum er eigi svo lítill kaupskapr, þó er höfu
sú næsta lítilQörleg í samanbur&i viÖ herskipalægiö. í Skerborg
búa um 28,000 manna. Fyrir framan leguna er hla&inn steingar&r
mikill og brei&r, er lýkr höfninni; eru þar hli& á bá&um endum,
er skipin fara inn um. Gar&r þessi er 10,300 feta á lengd, 90
feta brei&r a& ofan, en 253 fet ni&r vi& sjávargrunn; í gar& þenna
hafa farib 500,000 teníngsfeta af steini. Nálægt herskipalæginu liggr
vopnabúr mikiö me& vopnasmi&jum; eru smi&jur þessar svo full-
komnar, a& þar má smí&a allt þa& er til herskipa heyrir, bæ&i tré,
járn, fallbyssur, segl og strengi, svo a& herskip getr hlaupib þar
fullgjört af stokkunum me& rá og rei&a, fallbyssum og ö&rum her-
vopnum. Ö&ru megin herskipalægisins er hamarr eigi allstórr, þar
er virki miki& og nýgjört; umhverfis eru og skotvígi mörg til
varuar, en allar snúa fallbyssurnar á haf út móti Englandi. Skamt
fyrir ofan Skerborg liggr járnbrautin frá Búlogne til Parísar, og úr
henni liggr önnur braut ni&r til Skerborgar, svo a& nú er or&i&
hægt a& flytja hermenn og hervopn alsta&ar a& úr Frakklandi á fám
stundum til Skerborgar. Snemma í ágúst fór Napóleon keisari meb
drottníngu sinni og hir&inni til Skerborgar, til þess a& vera vi& vígslu
herskipalægisins, en þó einkum skipahrófs þess hins mesta þar í
herskipalæginu, er kallaö er Napóleons hróf, því Napóleon fyrsti lét
vinna mikib a& því, og er þa& nú fyrir því láti& bera nafn hans.
Napóleon bau& Viktoríu Engla drottníngu og manni hennar til vígslu-
hátí&arinnar, hún þá bo&ib, og kom þangab á tilsettum degi. Englend-