Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Síða 89

Skírnir - 01.01.1859, Síða 89
FrakUand. FKÉTTIR. 91 lítiS ágengt, og konúngarnir eptir hann jóku litlu vib. Á tímum stjórnbyltíngarinnar á Frakklandi var aptr tekife til starfa, og var ])á nokkub a& hafzt; en þó var eigi mikib a<b gjört fyrr en Nap- óleon fyrsti tók vi&, en hann lét gjöra þar skipa hróf, e&r skipa- kvíar, sem eru svo rúmar, a& í þeim geta legib mörg langskip í senn. Hróf þessi eru höggin a& mestu í klöpp, og því hafa þau kostaö ákaflega mikií) fé. Hróf þessi eru steinlögb í botnin og allt í kríng, og svo tilbúin, a& á svipstundu má fylla þau af sjó, og aptr ausa þau ])ur me& dæluaustri; þessu er haga& svo, til þess menn geti gjört vi& skip sín, og eru lík hróf gjör í ö&rum löndum, þótt þau sé á fám stö&um svo stórkostleg. Allt herskipalægi& er svo stórt, a& þa& fær rúma& 50 línuskipa. þar er og önnur höfn handa kaupskipum, því í bænum er eigi svo lítill kaupskapr, þó er höfu sú næsta lítilQörleg í samanbur&i viÖ herskipalægiö. í Skerborg búa um 28,000 manna. Fyrir framan leguna er hla&inn steingar&r mikill og brei&r, er lýkr höfninni; eru þar hli& á bá&um endum, er skipin fara inn um. Gar&r þessi er 10,300 feta á lengd, 90 feta brei&r a& ofan, en 253 fet ni&r vi& sjávargrunn; í gar& þenna hafa farib 500,000 teníngsfeta af steini. Nálægt herskipalæginu liggr vopnabúr mikiö me& vopnasmi&jum; eru smi&jur þessar svo full- komnar, a& þar má smí&a allt þa& er til herskipa heyrir, bæ&i tré, járn, fallbyssur, segl og strengi, svo a& herskip getr hlaupib þar fullgjört af stokkunum me& rá og rei&a, fallbyssum og ö&rum her- vopnum. Ö&ru megin herskipalægisins er hamarr eigi allstórr, þar er virki miki& og nýgjört; umhverfis eru og skotvígi mörg til varuar, en allar snúa fallbyssurnar á haf út móti Englandi. Skamt fyrir ofan Skerborg liggr járnbrautin frá Búlogne til Parísar, og úr henni liggr önnur braut ni&r til Skerborgar, svo a& nú er or&i& hægt a& flytja hermenn og hervopn alsta&ar a& úr Frakklandi á fám stundum til Skerborgar. Snemma í ágúst fór Napóleon keisari meb drottníngu sinni og hir&inni til Skerborgar, til þess a& vera vi& vígslu herskipalægisins, en þó einkum skipahrófs þess hins mesta þar í herskipalæginu, er kallaö er Napóleons hróf, því Napóleon fyrsti lét vinna mikib a& því, og er þa& nú fyrir því láti& bera nafn hans. Napóleon bau& Viktoríu Engla drottníngu og manni hennar til vígslu- hátí&arinnar, hún þá bo&ib, og kom þangab á tilsettum degi. Englend-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.