Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 36
38
FKÉTTIR.
Syíþjóð.
sefeja hefndargirni og metta ofmetnaö konúnganna. Sparsemi þessi og
staftfesta þíngsins, ab játa aldrei svo miklu fé, aí> ríkib yr&i a&
hleypa sér í skuld, hefir valdib því, a& fram til þessa tíma hefir
landib verií) me& öllu skuldlaust. En nú er öldin önnur; nú hafa
ríkin teki& a& sér mörg þau fyrirtæki og margar þær stofnanir, er
á&r voru anna&hvort eigi til, e&r stó&u á sínum eigin fótum, e&r
lif &u af frjálsum gjöfum gó&ra manna; svo eru og mörg ný málefni
sprottin upp og or&in a& ríkismálum, anna&hvort sakir rá&ríkis og
afskiptasemi konúnganna, e&r framtaksleysis og hir&uleysis almenníngs,
e&r og vegna þess, a& hentugra og rá&legra hefir þótt, a& láta
landstjórnina hafa og stjórn þeirra mála á hendi. Mörg ný embætti
eru sköpu&, einkum hefir skriftstofum e&r skrifbú&um fjölga& geysi-
lega miki& ; þær eru nú sem mý á mykjuskán. Sí&an eptir si&abót-
ina eru nálega allir skólar í hverju landi í Nor&rálfunni komnir undir
ríkisstjórnina a& miklu e&r öllu leyti, og því er skólakennslan or&in a&
ríkismálefni; peníngaslátta er nú alsta&ar ríkismál, enda er þa& forn
konúngsréttr a& slá penínga, og fyrir því var kalla&r konúngsste&i,
en nú er þa& or&inn einkaréttr konúnga. Samgöngumál eru or&in
a& ríkismálum: bréfbur&r og bögglasendíngar, járnbrautir, rafseg-
ulþræ&ir og póstskipagöngur eru ví&ast lag&ar í hendr rikisstjórn-
inni. Atvinnuvegirnir eru nú á tímum sí&r en á&r á valdi land-
stjórnarinnar, því nú hefir hún sjaldan einkarétt til a& reka nokkurn
atvinnuveg, e&r vald á a& veita ö&rum einkarétt til þess, er á&r
var títt; en eigi a& sí&r hefir stjórnin enn mikil afskipti af þeim.
í hverju menntu&u landi eru nú til alls konar atvinnuskólar og þar
kennsla veitt: í jar&rækt allri, svo sem akrger&, gar&yrkju, jar&lags-
fræ&i og öllum ö&rum greinum náttúrufræ&innar; i sjómennsku, svo
sem siglíngafræ&i og skipager&; í listum og íþrótt, smí&umog hagleik,
til eflíngar hvers i&na&ar og atvinnu i landinu. Barnaskólar eru
og enn, og uppfræ&íng alþý&u; þeir heyra og ví&ast a& sumu e&r
öllu leyti til almennra rikismála. Til alls þessa ver&r nú a& verja
stórfé og ærnum kostna&i, og eykst hann me& ári hverju. Nú
skulum vér sjá, hversu miki& fé Sviar hafa ætla& stofnunum þessum
og fyrirtækjum. Me& því a& þrjú ár lí&a á milli þínga tveggja, þá
ver&a og fjárhagslög Svía a& taka yfir þrjú ár, þa& eru nú árin
1858 til 1860. Allan þenna tíma ver&a ríkisgjöldin 123,224,103