Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 78
80
FKÉTTIR.
t’joðverjalaml.
Austrríki er næsta ólíkt Prússlandi í mörgum greinum; ]iar í
landi eru fjórar höfuíitúngur: þýzka, slafneska, úngverska og ítalska;
]>ar eru þá og Qögur höfuiþjóierni, en því er þó svo varib, ai
öll hin þrjú veria ab lúta í iægra haldi fyrir þýzkunni, þótt hún
se tölub aö eins af einuni QórÖúngi landsmanna. Austrríki verir
aÖ sperrast í hornístöiin til aÖ halda öllu ríkinu saman, er svo
mörg þjóierni byggja, þetta leitast þaÖ vii ab gjöra meÖ ýmsum
hætti, og þá einkum mei þeim ráÖum og tilfærum, er stjórninni
liggja næst hendi. Tilfæri þessi eru einkum skólakennsla, upp-
fræÖing og trúarbrögb, samfelld landstjórn og samfelldr og öflugr
her, ásamt ööru flcira. Kennslunni er svo hagab í skólunum á
Úngaralandi, ai ]>ar er allt kennt á úngversku í barnaskólum og
hinum lægri almúgaskólum; en eptir því sem upp eptir dregr og
kemr til lærdómsskólanna og fjöllistaskólanna, þá er farii ab kenna
þjóiversku nákvæmlega, en kennslan fer þó enn fram á úngversku;
þai er því rétt eins og mei dönsku og íslenzku í Reykjavíkrskóla.
En í háskólum öllum og hermannaskólum fer meginhluti kennsl-
unnar fram á þýöverska túngu. Dómar eru háöir á túngu Úng-
verja; en bréf æöstu embættismanna eru á þýzku rituö, ef þau
skulu send til Vínar. í fám orÖum: úngversk túnga hefir sama eör
mjög svo hinn sama rétt í Austrríki, sem íslenzk túnga í Dana ríki;
ætti því sumir þeir menn, er kasta þúngum steini á Austrríkismenn
fyrir þaÖ er þeir bæli niör þjóöerni Úngverja og leggi á þá túngu-
hapt, aÖ gæta fyrst sinna eigin gjöröa og sýpa fyrir sínum dyrum
áör þeir tali svo digrmannlega um aÖra. þessu er öÖru vísi háttaÖ
í Langbaröalandi og Feneyjum; þar fer kennsla í öllum skólum
fram á ítölsku, svo og dómar allir og allflestar gjöröir embættis-
manna, en hermáliö er þjóöverska. þessi hin ítölsku lönd Austr-
ríkis hafa meira frelsi og forræöi en önnur lönd Austrríkis, og þó
munu þau einna verst una yfirráöum Austrríkismanna. Ferdínand
(Maximilían Jósep), bróöir Frans Jóseps keisat^, er settr landstjóri
eÖr jarl yfir bæöi löndin, LangbarÖaland og Feneyjar; hann stýrir
þeim og stjórnar í nafni keisarans, og fer hann vel og vitrlega aÖ
því, eptir því sem gjöra er. Ferdínand hefir nú aö boöi bróöur
síns fært eitt og annaö þar í lag; hann hefir endrbætt skattalögin,
eflt og aukiö íþróttaskólana, sem eru þjóöeign og ]>jóösæmd ítala;