Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 55
Englamí.
FHftTTIH.
57
og uni vanrækt á skyldu sinni, þab er lögréttr hennar. En rá&-
gjafarnir á Englandi hafa og aferar skyldur og af)ra ábyrg& en lög-
skyldur og lögábyrgf; þeim er eigi einhlítt a& haga vel og vitrlega
landstjórninni í öllum greinum, þeir ver&a og ab vera oddvitar fyrir
allri lagasetníng, vera foríngjar og forystumenn á lögþíngi þjó&ar-
innar; þjó&in veitir rá&gjöfum konúngs þann sæmdarauka, a& þeir
skuli vera fremstir manna um löggjöf alla, en hún krefst og þess
af þeim a& þeir sé fremstir, e&r hafi jafnan meira hluta atkvæfca
me& sér, ella ver&a þeir a& láta af rá&smennskunni. Engin tign né
sæmd, engir ver&leikar né vinsældir geta leyst nokkurn rá&gjafa
undau þeirri hinni þúngu ábyrg&, er traust þjó&viljans hefir lagt
honum á her&ar: hann skal vera ]jó&foríngi, ella leggja af sér
völdin. Trautt mun nokkurr rá&gjafi hafa verifc vinsælli en Palmer-
ston var, en þó hlaut hann a& fara frá í fyrra, er uppástúnga hans
um ný samsærislög var felld me& 234 atkvæ&um gegn 215. Frum-
varp Palmerston til samsærislaganna er og næsta eptirtektar vert í ann-
ari grein. Frumvarpi& mi&a&i til umbóta á lögum Breta um hegníng
samsærisraanna, svo eigi var afc því a& finna; frumvarpifc var lagt
fram á lögskipa&an hátt og a& þíngsköpum réttum; en stjórnin frakk-
neska haf&i rita& stjórninni á Englandi ónotalegt bréf og mælzt
til, a& hún skyldi hir&a betr afglapa sína: flóttamennina, er sæti á
svikrá&um vi& Frakkakeisara. þafc tjá&i nú eigi, a& Palmerston mælti
fram me& frumvarpi sínu me& allri málsnild sinni, a& hann benti
mönnum á kosti þess, a& allt liti svo út, sem hann hef&i teki& þafc
upp hjá sjálfum sér, því Englendíngar líta eigi á yfirborfc hlutanna
eitt, heldr rannsaka þeir inntak þeirra og efni; þeir fundu nú skjótt,
a& ef satt skyldi segja, þá var frlimvarp Palmerstons af frakkneskum
toga spunnifc, |ia& var orfci& til af tilmælum Napóleons og velvila
Palmerstons til hans; þeir fundu því, a& málþíngismönnum enskum
væri óver&ugt aö gefa frumvarpi því atkvæfci sitt, er frakkneskr
alvaldr haf&i til stofuafc, hversu lítiö sem á því bæri: þeir hlutu a&
fella frumvarpifc og meí því Palmerston.
Nú er Derby og þeir rá&gjafarnir voru seztir a& völdum, þá
var þa& fyrsta verk þeirra a& svara bréfi frakknesku stjórnarinnar,
er allr ágreiníngrinn haf&i af stafcifc og fellt haf&i Palmerston; bréfi
þessu skyldi nú svo svara, a& eigi þyrri vinátta Frakka og Engla,