Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Síða 55

Skírnir - 01.01.1859, Síða 55
Englamí. FHftTTIH. 57 og uni vanrækt á skyldu sinni, þab er lögréttr hennar. En rá&- gjafarnir á Englandi hafa og aferar skyldur og af)ra ábyrg& en lög- skyldur og lögábyrgf; þeim er eigi einhlítt a& haga vel og vitrlega landstjórninni í öllum greinum, þeir ver&a og ab vera oddvitar fyrir allri lagasetníng, vera foríngjar og forystumenn á lögþíngi þjó&ar- innar; þjó&in veitir rá&gjöfum konúngs þann sæmdarauka, a& þeir skuli vera fremstir manna um löggjöf alla, en hún krefst og þess af þeim a& þeir sé fremstir, e&r hafi jafnan meira hluta atkvæfca me& sér, ella ver&a þeir a& láta af rá&smennskunni. Engin tign né sæmd, engir ver&leikar né vinsældir geta leyst nokkurn rá&gjafa undau þeirri hinni þúngu ábyrg&, er traust þjó&viljans hefir lagt honum á her&ar: hann skal vera ]jó&foríngi, ella leggja af sér völdin. Trautt mun nokkurr rá&gjafi hafa verifc vinsælli en Palmer- ston var, en þó hlaut hann a& fara frá í fyrra, er uppástúnga hans um ný samsærislög var felld me& 234 atkvæ&um gegn 215. Frum- varp Palmerston til samsærislaganna er og næsta eptirtektar vert í ann- ari grein. Frumvarpi& mi&a&i til umbóta á lögum Breta um hegníng samsærisraanna, svo eigi var afc því a& finna; frumvarpifc var lagt fram á lögskipa&an hátt og a& þíngsköpum réttum; en stjórnin frakk- neska haf&i rita& stjórninni á Englandi ónotalegt bréf og mælzt til, a& hún skyldi hir&a betr afglapa sína: flóttamennina, er sæti á svikrá&um vi& Frakkakeisara. þafc tjá&i nú eigi, a& Palmerston mælti fram me& frumvarpi sínu me& allri málsnild sinni, a& hann benti mönnum á kosti þess, a& allt liti svo út, sem hann hef&i teki& þafc upp hjá sjálfum sér, því Englendíngar líta eigi á yfirborfc hlutanna eitt, heldr rannsaka þeir inntak þeirra og efni; þeir fundu nú skjótt, a& ef satt skyldi segja, þá var frlimvarp Palmerstons af frakkneskum toga spunnifc, |ia& var orfci& til af tilmælum Napóleons og velvila Palmerstons til hans; þeir fundu því, a& málþíngismönnum enskum væri óver&ugt aö gefa frumvarpi því atkvæfci sitt, er frakkneskr alvaldr haf&i til stofuafc, hversu lítiö sem á því bæri: þeir hlutu a& fella frumvarpifc og meí því Palmerston. Nú er Derby og þeir rá&gjafarnir voru seztir a& völdum, þá var þa& fyrsta verk þeirra a& svara bréfi frakknesku stjórnarinnar, er allr ágreiníngrinn haf&i af stafcifc og fellt haf&i Palmerston; bréfi þessu skyldi nú svo svara, a& eigi þyrri vinátta Frakka og Engla,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.