Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1859, Page 12

Skírnir - 01.01.1859, Page 12
14 FHÉTTIR. Dnninöt k. og Láinborgar, og setti jiegar nefnd til ab ranusaka málib og segja álit sitt um þab. Nefndin lauk starfi sínu hinn 14. jannar 1858. J>ótt nú nefndin fari í álitsskjali sínu sömu leifcina, sem nefndin á þíngi Holseta fór í fyrra (sjá Skírni 1858, 23.—24. bls.), þá eru röksemdir hennar glöggari og enda yfirgripsmeiri, og því skulum vér geta þeirra afc nokkru. Nefndin skýrir fyrst frá, hvernig stjórn- arskipun Holseta og Láinborgarmanna sé á komin, og segir söguna sem hún hefir gengifc; sifcan athugar hún þrætuefnifc sjálft, hvort stjórnarskipun þeirra sé til orfcin afc stjórnarlögmáli réttu. uIiér er á þrennt afc líta”, segir nefndin: ul) hvort stjórnarskipun þeirri, er hertogadæmin áfcr höffcu og nutu áfríulaust, en sem nú er ný- lega breytt, hafi verifc af tekin afc réttum lögum, og fyllilega farib eptir 56. gr. í Yínarstatútunni1 (15. maí 1820); 2) hvort efnd sé loforfc þau, er stjórn Dana gaf bandaþínginu árin 1851 og 1852, um stjórnarskipun hertogadæmanna og hlutdeild þeirra í alríkis- skipuninni, efcr eigi, og 3) hvort stjórnlög hertogadæmanna sé í öllum greinum samkvæm frumlögum bandaþíngsins”. Um fyrsta atrifcifc leifcir nefndin rök afc því, afc í 3. grein frumvarps þess, er lagt var fram á þíngi Holseta og sífcan gjört afc lögum (stjómarlög 11. júní 1854), hafi verifc fólgin talsverfc umbreytíng á stjórnlög- um þeim, er Holsetar þá höffcu (tilsk. 28. maí 1831 og 15. maí 1834), og mefc því nú, afc þíng Holseta hafi eigi verifc afc spurt um þessa grein, er þafc átti skýlausan rétt á, þá sé hún ólög. Hifc sama verfcr nú ofan á mefc alríkisskrána 2. okt. 1855 og auglýs- ínguna 23. júní 1854, afc þær geta eigi verifc lög í Holsetalandi, afc því leyti sem þær breyta stjórnlögunum þar (ll.júní 1854, 4., 11. og 24. gr.), án þess þíngifc væri afc spurt. Um alríkisskrána stendr þar enn fremr. ^AIríkisskráin 2. okt. 1855 vísar Holseta- landi aufcsjáanlega til annars sætis í alríkinu, en þafc áfcr haffci. i) Grein sú er þess efnis, afc bandaþíngifc skuli bafa tilsjón inefc, afc engri lögmætri stjórnarskipun rikja jieirra, er í sambandinu eru, veríi breytt, án þess þafc mál sé áfcr borifc undir þíng jiafc, er hlut á afc máli. Í’essa vegna mun sú grein hafa stafcifc í öllum stjórnarskrám fulltrúaþinganna i Danmörku, svo og i alþingistilskipuninni (79. gr.), afc tilskipun þessari skuli eigi breytt, áfcr en jiafc mál sé borifc undir þingifc.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.