Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1859, Page 44

Skírnir - 01.01.1859, Page 44
46 FRÉTTIR. Noregr. sök, ab þar eru nálega alstaíiar stórar jar&artorfur og hveríi, liggja því margar hjáleigur undir hvert höfubból, og eru þær jafnan taldar meb því í jarbabókunum. Fjárrækt Norbmanna hefir eigi tekií) jafnmiklum þrifum sem akryrkjan, og eptir því sem ver getum næst komizt, þá hefir fjárkyn þeirra svo lítib sem ekki batnab. Norbmenn eru þó farnir ab veita fjárrækt sinni öllu meira athygli en ab undanförnu, sem og von er, því ár hvert er flutt til landsins allmikib af smjöri, fleski, kjöti og osti, og er þó allr þessi matr dyrindiskostr í Noregi. Nú hafa því Norbmenn sent eptir búfróbum mönnum til Sveiss, til þess ab kenna landsmönnum ostbúnab og mebferb á öbrum búsnytjum; þetta er sem annab gjört á þann hátt, ab jafnabarsjóbirnir og ríkissjóbrinn hjálpast til ab lúka kostnabinn. Fjárkynib í Noregi mun ab öllu samtöldu vera enda talsvert lakara en á Islandi, einkum fyrir austan, norban og víba fyrir vestan; enda láta Norbmenn sjálfir illa af fjárhirbíngu sinni. þab er og eptirtektar vert fyrir oss, ab í amtsskýrslum Norbmanna er þess getib, ab fjár- klábi hafi gengib þar í 6 ömtum, ebr í þribjúngi landsins, en ab honum hafi þó eigi orbib mikill bagi, enda er fjárræktin í Noregi enginn abalatvinnuvegr landsmanna. Fiski og síldarveibar er helzti atvinnuvegr Norbmanna annarr en kornyrkjan; skulum vér geta þess eins, ab árin 1851—1855 hefir verib flutt frá Noregi ár hvert ab mebaltali 32,845,680 punda af hertum og reyktum fiski, 7,053,732 pd. af saltfiski og 27,870 tunnur ab auki; 52,900 tn. af lýsi og 28,955 tn. af hrognum. Eptir verzlunarskýrslum vorum, þá voru árib 1855 flutt frá íslandi 98.880 pd. af hertum fiski, en 6,716,480 pd. af saltfiski, 6891 tunna af lýsi og 1131 tn. af hrognum. Er þá eigi allr munr á saltfiskinum, en geysimikill munr á öllu hinu, sem og öll von er á, ef þess er gætt, hve margir stunda fiskveibarnar á bábum stöbunum. Arib 1855 voru fluttar 565,051 tunna af síld frá Noregi, en 5 (!) tunnur frá íslandi. Til síldarveiba gengu í Noregi 6713 bátar og 669 bátar ab auki til síldarflutnínga; alls voru og 30,336 manns vib síldarveibarnar; en eigi hafa Norbmenn tölu á, hve margir stundi fiskveibar né hve margir bátar gangi til fiskjar. Abal- kaupvara Norbmanna er alls konar fiskvara og trjávibr, og nálega engin önnur; hafa þeir flutt til útlanda nú í fimm ár frá 1851—1855 ab mebaltali 282,504 lestir vibar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.