Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 102
104
FRfcTTIR.
rort«ígnl.
siglíngu fyrir Mozambíkr ströndum í Suírálfu. Á skipinu voru mans-
menn blálenzkir, er kaupmenn ætlubu aí) flytja til Alsírs; því
Frakkar hafa þann sib upp tekib síban bannab var ab flytja, kaupa
ebr selja mansmenn alstabar í ríki Frakka keisara, ab þeir látast
flytja frjálsa blámenn, er ]>eir hvorki hafi verÖi keypt né muni
verbi selja, og eru slíkir flutníngar þeim ab lögum leyfbir. En
aubsætt hefir |)ótt, ab Frakkar skýldi mansali undir þessari frelsis-
kápu, og atburbr þessi er ab eins einn af mörgum til ab sýna fram-
ferb þeirra. Portúgalsmenn tóku nú kaupskipib, sem fyrr segir, og
höfbu þab meb sér til næstu hafnar, lögbu þeir mál þab undir
atkvæbi dómenda, þeirra er um þab mál skyldu dæma, hvort skipib
væri rétt tækt ebr eigi; en dómendr luku |)ví dómsorbi á, ab kaup-
skipib væri rétt tækt, því þab hefbi mansmenn meb ab fara, er
skipverjar hefbi verbi keypt í Mozambík, nýlendu Portúgalsmanna.
Kaupmenn báru þab fyrir sig, ab blámenn þessir væri frjálsir en
eigi þrælar, og stefndu málinu heim til Frakklands. Napóleon tók
nú í málib, heimtar hann skipib af Portúgalsmönnum og skababætr
fyrir harbhnjask og tímatöf, kvab hann embættismann sinn verib
hafa á skipinu, til ab sjá um ab eigi færi mansal fram; hratt hann
dóminum meb þeim ummælum, ab í honum hefbi setib tómir Port-
úgalsmenn, er eigi mætti dæma um gjörbir frakkneskra manna.
Portúgalsmenn kvábust tekib hafa skipib fyrir sínu landi og eigi
lengra úti en eign þeirra nái; en fúsir kvábust þeir vera ab leggja
mál þetta í dóm annarrar þjóbar einhverrar, en nefndu þó Englend-
ínga helzt til, er dæma skyldi millum sín og Frakka, ef Napóleoni
líkabi þab betr. Um þetta mál urbu nokkrar bréfaskriptir fram og
aptr; en svo lauk, ab Napóleon hrindir sætt allri, sendir tvö herskip
stór til Lissabónar og heimtar skipib af hendi látib fyrir abra sól,
en um skababætr skyldi fara eptir samkomulagi. Nú er komib var
í svo óvænt efni, þá sá Portúgalsmenn sér eigi annab duga mundu,
en láta laust skipib, gjörbu þeir nú svo, og höfbu þau ummæli
á, ab þeir hefbi engan afla til ab berjast vib Napóleou; kváb-
ust þeir nú á öllu sjá, ab hann vildi eigi annab hafa en sjálf-
dæmi, og væri því bezt ab hann gjörbi einn um skababætrnar.
Napóleon þá ab vísu tilbob þetta, en undi þó eigi vel vib, því nú
varb þab Ijóst öllum mönnum, ab hann hafbi kúgab Htilmagnann, en