Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 10
12
FRÉTTIR.
Damnörk.
segja, ab ef þeir eigi geríii þessar breytíngar á alríkisskránni, þá
gengi þeir þegar af J)íngi, en færi til bandaþíngs þjóbverja og beiddi
þafe afe afmá þessi hin ójafnafearfullu lög; fyrir j>ví hafa þeir leitafe
sér lags, látife Dani smffea alríkisskrá og setja þeim sérstök stjórnar-
lög, fundife sífean lýtin og befeife svo átekta bandaþíngsins, í þeirri
vissu von, afe jiafe mundi rétta þeim hjálparhönd sína til afe hleypa
alríkisskránni í baklás. þetta hafa jieir getafe gjört og þessa afeferfe
hafa þeir getafe vife haft, af því þeir eiga svo styrkan bakjarl í
þjófeverjalandi; en vife jiessu hafa Danir eigi séfe, efer eigi metife
réttilega, heldr álitife, afe þeir væri sterkari á svellinu en þeir eru;
þeir hafa afe visu spurt, hvafe Holsetar vildi, en sjálfir hafa þeir eigi
sagt, hvafe þeir vildi gefa þeim ýtrast, og því sífer athugafe nákvæm-
lega, hvafe þeir mundu hljóta afe gefa þeim afe lyktum. þafe er eigi
nóg afe spyrja: „hvar ertu”, og segja: (leg er hér”; menn verfea afe
hreifa sig úr stafe og nálgast, ef J)eir vilja hittast. En svona hefir
])afe gengife í þessu máli, og því hefir fækkafe en eigi fjölgafe um
fundi mefe Dönum og þjófeverjum. — Önnur uppástúnga, er fram
kom á alríkisþínginu af hálfu Dana, sýnir á sinn hátt, hversu þeir
og vilja lifeka mál sitt fram í móti. Svo var mál mefe vexti, afe
konúngr haffei þá um stund verife þúngt haldinn, en var nú orfeinn
albata; átti því vel vife, afe þíngife samfagnafei konúngi sínum og léti
honum í ljósi glefei sína. Einn þíngmanna, afe nafni U. A. Holstein,
kammerherra og amtmafer í Slésvík, stakk því upp á, afe jn'ngife sendi
ávarp til konúngs, og kom sjálfr fram mefe frumvarp til ávarpsins.
í frumvarpinu stófeu |>au orfe, afe alríkisþíngife væri gagntekife af þakk-
læti vife konúng sinn, ufyrir ])ví afe hann heffei mefe slíku göfuglyndi
og trygfe haldife jafnan uppi stjórnskapalögunum , og verndafe sjálfs-
forræfei alríkisins mefe svo mikilli umhyggju”. Merking orfea þessara
er aufesæ; þíngife skyldi votta konúngi sínum þakklæti sitt fyrir þafe,
er hann haffei haldife svo vel uppi stjórnlögunum og verndafe sjálfs-
forræfei ríkisins, og vildi þíngife mefe því sýna, afe þafe væri vili
þess, afe sömu stefnu væri fram haldife, sem híngafe til haffei gjört
verife, stjórnarskránni eigi breytt og því eigi slakafe til framar vife
þjófeverja. þessi var þýfeíng ávarpsins og þetta var áform þess;
bregfer hér ])ví enn fyrir hugsun þeirri, er Danir hafa alife mefe sér
sífean 1848, afe ríkife væri í rauninni eigi annafe en konúngsríkife Dan-