Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1859, Page 10

Skírnir - 01.01.1859, Page 10
12 FRÉTTIR. Damnörk. segja, ab ef þeir eigi geríii þessar breytíngar á alríkisskránni, þá gengi þeir þegar af J)íngi, en færi til bandaþíngs þjóbverja og beiddi þafe afe afmá þessi hin ójafnafearfullu lög; fyrir j>ví hafa þeir leitafe sér lags, látife Dani smffea alríkisskrá og setja þeim sérstök stjórnar- lög, fundife sífean lýtin og befeife svo átekta bandaþíngsins, í þeirri vissu von, afe jiafe mundi rétta þeim hjálparhönd sína til afe hleypa alríkisskránni í baklás. þetta hafa jieir getafe gjört og þessa afeferfe hafa þeir getafe vife haft, af því þeir eiga svo styrkan bakjarl í þjófeverjalandi; en vife jiessu hafa Danir eigi séfe, efer eigi metife réttilega, heldr álitife, afe þeir væri sterkari á svellinu en þeir eru; þeir hafa afe visu spurt, hvafe Holsetar vildi, en sjálfir hafa þeir eigi sagt, hvafe þeir vildi gefa þeim ýtrast, og því sífer athugafe nákvæm- lega, hvafe þeir mundu hljóta afe gefa þeim afe lyktum. þafe er eigi nóg afe spyrja: „hvar ertu”, og segja: (leg er hér”; menn verfea afe hreifa sig úr stafe og nálgast, ef J)eir vilja hittast. En svona hefir ])afe gengife í þessu máli, og því hefir fækkafe en eigi fjölgafe um fundi mefe Dönum og þjófeverjum. — Önnur uppástúnga, er fram kom á alríkisþínginu af hálfu Dana, sýnir á sinn hátt, hversu þeir og vilja lifeka mál sitt fram í móti. Svo var mál mefe vexti, afe konúngr haffei þá um stund verife þúngt haldinn, en var nú orfeinn albata; átti því vel vife, afe þíngife samfagnafei konúngi sínum og léti honum í ljósi glefei sína. Einn þíngmanna, afe nafni U. A. Holstein, kammerherra og amtmafer í Slésvík, stakk því upp á, afe jn'ngife sendi ávarp til konúngs, og kom sjálfr fram mefe frumvarp til ávarpsins. í frumvarpinu stófeu |>au orfe, afe alríkisþíngife væri gagntekife af þakk- læti vife konúng sinn, ufyrir ])ví afe hann heffei mefe slíku göfuglyndi og trygfe haldife jafnan uppi stjórnskapalögunum , og verndafe sjálfs- forræfei alríkisins mefe svo mikilli umhyggju”. Merking orfea þessara er aufesæ; þíngife skyldi votta konúngi sínum þakklæti sitt fyrir þafe, er hann haffei haldife svo vel uppi stjórnlögunum og verndafe sjálfs- forræfei ríkisins, og vildi þíngife mefe því sýna, afe þafe væri vili þess, afe sömu stefnu væri fram haldife, sem híngafe til haffei gjört verife, stjórnarskránni eigi breytt og því eigi slakafe til framar vife þjófeverja. þessi var þýfeíng ávarpsins og þetta var áform þess; bregfer hér ])ví enn fyrir hugsun þeirri, er Danir hafa alife mefe sér sífean 1848, afe ríkife væri í rauninni eigi annafe en konúngsríkife Dan-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.