Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 41
Norfgr.
FRÉTTIK.
43
Frá
Norðmönnum.
Norbmenn gengu á þíng 10. dag maímánabar; þa& var auka-
þíng. Eigi voru mörg mál rædd á þínginu, enda haf&i og verib
til þíngs kvatt til a& fá samþykki þess á peníngaláni því, er stjórn
Nor&manna hafbi tekib til þess ab bæta úr peníngaskortinum í fyrra,
og á nýju láni í sama skyni. Stjórnin hafbi teki& 220,000 punda
sterl. a& láni, ebr nærfelt 990,000 sp.; en nú vildi hún og taka
3,600,000 spes. til a& láni, og var hvorttveggja samþykkt á þíng-
inu. þá var og rætt um a& flytja skyldi bankann frá Ni&arósi til
Kristjaniu, og uppástúnga sú kom fram á þínginu, ab sett skyldi
nefnd manna til ab athuga bankalögin; en máli þessu var eytt.
þinginu var slitib þá er þa& hafbi stabib mánabar tíma. þótt
mál þau væri næsta fá, er fram voru lögb á þessu þíngi, þá
er þó samkoma þessi merkileg, einkum vegna skýrslu þeirrar um
hagi og málefni Nor&manna, er konúngr birti þíngmönnum, sem
jafnan er sibr til bæbi í Svíþjób og Noregi. Vér skulum nú drepa
á fátt eitt í hagskýrslu þessari.
í hagskýrslunni er þess fyrst getib, a& konúngr hafi þegar
sett tvær nefndir til a& athuga skólamál öll; önnur þeirra skyldi
gjöra a& álitum kennslulag í lærbum skólum og abra skipun þeirra,
og hverjar breytíngar gjöra skyldi á tilhögun fyrsta lærdómsprófsins
vi& háskólann; en hin nefndin skyldi segja álit sitt um frumvarp
þab, er þíngib sendi stjórninni í fyrra um nýja skipun almúgaskól-
anna, og uppástúngur Nissens kennara um sama efni. þess er fyrr
getib í riti þessu, ab fyrir nokkrum árum sí&an var sett nefnd manna
til ab semja frumvarp til nýrra dómskapa í glæpamálum ; hafbi nefnd
þessi þegar í fyrra loki& vib tvö frumvörp, annab um upptekníng
kvibdóma, hitt um breytíng á sakarferli því, er nú er vi&haft í fyrsta
dómi; nú haf&i hún enn samib hi& þribja frumvarp um dómstefnur
til æbri dóma, og skyldi hún nú setja saman fullkominn sakferlabálk.
Norbmenn eru lagamenn miklir og hafa bæbi átt og eigu enn nafn-
fræga menn í lögvísi; þeir hafa og lagt mikla stund á ab rétta lög
sín, hafa þeir mebal annars fært öll sakalög sín í einn bálk, sem
er svo vel og skipulega saminn, ab jafnvel hverr almúgama&r getr