Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1859, Page 41

Skírnir - 01.01.1859, Page 41
Norfgr. FRÉTTIK. 43 Frá Norðmönnum. Norbmenn gengu á þíng 10. dag maímánabar; þa& var auka- þíng. Eigi voru mörg mál rædd á þínginu, enda haf&i og verib til þíngs kvatt til a& fá samþykki þess á peníngaláni því, er stjórn Nor&manna hafbi tekib til þess ab bæta úr peníngaskortinum í fyrra, og á nýju láni í sama skyni. Stjórnin hafbi teki& 220,000 punda sterl. a& láni, ebr nærfelt 990,000 sp.; en nú vildi hún og taka 3,600,000 spes. til a& láni, og var hvorttveggja samþykkt á þíng- inu. þá var og rætt um a& flytja skyldi bankann frá Ni&arósi til Kristjaniu, og uppástúnga sú kom fram á þínginu, ab sett skyldi nefnd manna til ab athuga bankalögin; en máli þessu var eytt. þinginu var slitib þá er þa& hafbi stabib mánabar tíma. þótt mál þau væri næsta fá, er fram voru lögb á þessu þíngi, þá er þó samkoma þessi merkileg, einkum vegna skýrslu þeirrar um hagi og málefni Nor&manna, er konúngr birti þíngmönnum, sem jafnan er sibr til bæbi í Svíþjób og Noregi. Vér skulum nú drepa á fátt eitt í hagskýrslu þessari. í hagskýrslunni er þess fyrst getib, a& konúngr hafi þegar sett tvær nefndir til a& athuga skólamál öll; önnur þeirra skyldi gjöra a& álitum kennslulag í lærbum skólum og abra skipun þeirra, og hverjar breytíngar gjöra skyldi á tilhögun fyrsta lærdómsprófsins vi& háskólann; en hin nefndin skyldi segja álit sitt um frumvarp þab, er þíngib sendi stjórninni í fyrra um nýja skipun almúgaskól- anna, og uppástúngur Nissens kennara um sama efni. þess er fyrr getib í riti þessu, ab fyrir nokkrum árum sí&an var sett nefnd manna til ab semja frumvarp til nýrra dómskapa í glæpamálum ; hafbi nefnd þessi þegar í fyrra loki& vib tvö frumvörp, annab um upptekníng kvibdóma, hitt um breytíng á sakarferli því, er nú er vi&haft í fyrsta dómi; nú haf&i hún enn samib hi& þribja frumvarp um dómstefnur til æbri dóma, og skyldi hún nú setja saman fullkominn sakferlabálk. Norbmenn eru lagamenn miklir og hafa bæbi átt og eigu enn nafn- fræga menn í lögvísi; þeir hafa og lagt mikla stund á ab rétta lög sín, hafa þeir mebal annars fært öll sakalög sín í einn bálk, sem er svo vel og skipulega saminn, ab jafnvel hverr almúgama&r getr
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.