Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 34

Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 34
36 FRÉTTIR. Damnurk. í fyrra kom foríngi Bændavina á þjóbþínginu, J. A. Hansen, meí> ávarp til konúngs, er hann vildi fá í hendr forseta, til ab færa kon- úngi; en forseti kvabst eigi geta flutt konúngi slíkt ávarp, og varö því ávarp þetta aptrreka. í ávarpinu var farib fram á, ab stjórnin breytti uppteknum hætti, ab konúngr tæki alríkisskrána úr lögum, ónýtti skerbíngargreinir grundvallarlaganna 29. ágúst 1855, en gerbi grundvallarlögin 5. júni 1849 óskert aptr ab lögum. En í ástæbum ebr inngangi ávarpsins var heilmikil skænska, var þar kvart- ab yfir bréfi Seheles hinu andskænska 20. febr. 1857, og annab fleira. A þeim tíma og langt fram á sumar voru Bændavinir hinir áköfustu Skæningjar, og vildu því eigi láta ávarp sitt nibr falla; á álibnu sumri, þá er þeir höfbu safnab 8074 nöfnum uudir ávarpib, fóru þeir til og bábu sér lofs, ab færa konúngi ávarp sitt; en þeim var synjab þess. Síban hefir ekki borib á skæningskap í Bændavinum. Annarr atburbr gjörbist sá í sumar, er Skæníngjum varb meiri fagn- abr ab; var þab samkoma ein í Kaupmannahöfn til ab ræba heil- brigbismál. Sóttu fund þenna menn úr Svíþjób og Noregi, en eigi víbar ab úr útlöndum, og því var hann einkum skænskr kallabr. En er sumri tók ab halla og sól fór ab lækka, hefir heldr dregib af Skæningjum; voru þá og margar fagrar vonir þeirra þegar signar til vibar. Stjórnin var jafnt og þétt ab slaka til vib þjóbverja, en hélt þó jafnframt fast á alríkinu; Holsetar voru ab teygja sig úr hrukkunum og terra upp höfubib, og nú áttu þeir ab fá alríkisskrána til ab fjalla um; sú von var því úti, ab geta losast vib þá; en þó var þab hvab þýngst, ab nú var fæddr sonr i Svíþjób, arfborinn til ríkis, svo eigi var framar þess ab vænta, ab danskr konúngsson mundi setjast þar í hásæti. Svona hafa nú margar vonarstjörnur horfib af himni Skæníngja, en hvort abrar renna aptr upp í þeirra stab, til ab lýsa þeim langt fram á ókomnum öldum, þab hefir tíminn enn fólgib í skauti sinu. Frá S v í ii m. Svíar gengu loksins af þíngi 10. dag marzmánabar 1858, og höfbu þeir ]>á setib á þingi alla stund frá því 23. október 1856,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.