Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 130
132
FRÉTTIR.
Yiftbætír.
um stjóm furstadæmanna gjörr, ab eigi segir þar mei bemm orb-
um, aít Blakklendíngar og Moldæíngar skyldi kjósa sinn mann hvorir
þeirra, heldr einúngis; uaí> hvort hertogadæmií) um sig skyldi kjósa
landstjóra”; er þaí) því eigi gagnstæbilegt oröum samníngsins, a& ])au
skyldi kjósa einn hinn sama mann, þótt aubsætt sé á öllum anda
e&r þý&íngu samníngsins, a& ætlazt var til a& þau kysi sinn mann
hvort. Frakknesk blö& hafa nú lýst því, a& Napóleon hafi haft
undirmál í samningi þessum og a& hann hafi bori& hér erindi
Rússa keisara, me& því þau hafa leitazt vi& a& sanna, a& Kuza sé
rétt kosinn eigi a& eins eptir or&um heldr og anda sanmíngsins, er
tngan sta& getr átt, því öllum má ljóst vera, a& hvorki vildi Tyrkland,
Austrriki né England a& svo væri, og í annan sta& lét Napóleon
svo, þá er samníngrinn var gjörr, a& hann hyrfi frá því a& vilja
steypa stjórn furstadæmanna saman. Allmiklar dylgjur hafa og
gengih um þa&, a& borife hafi veri& fé á kjósendr Kuzu, og a& ])a&
fé hafi komiö frá Rússlandi og Frakklandi. — Nú er Tyrkja soldán
hratt kosníngunni og skaut málinu til þeirra, er samníng þenna höf&u
samiö, þá var enn kvatt til fundar til a& ræ&a gildíng kosníngarinnar.
Hefir nú veri& enn sem fyrr, a& Austrríki hefir veitt Tyrkja soldáni,
en þeir fylgdust a& keisararnir Alexander og Napóleon; England
var fremr sinnandi soldáni, en vildi þó eigi gjöra þetta a& kapps-
máli, sízt a& sinni, me&an svo ófri&Iega á horf&ist. Eptir því
sem rá&a er af sí&ustu fregnum, þá er svo a& sjá, sem kosníng
' Kuzu ver&i eigi ónýtt, en aptr á mót ver&i furstadæmunum fyrir-
muna& a& renna saman og Kuzu eigi sí&r a& gjöra ni&ja sína arf-
genga a& tign þeirri, er hann nú nýtr.
Allir þeir er nokkur kynni haft hafa af Napóleoni keisara-
frænda, eigi sí&r konur en karlar, munu ver&a léttbrýnii; vi& þá
fregn, a& nú er hann kvonga&r. Optlega hefir sú fregn flogiö, a&
hann hef&i lagt hug á eina e&r a&ra þý&verska tignarmey, og þá
er hann fór hérna um ári& til Berlinnar, til þess að bera fri&arorb
milli Svissa og Prússa konúngs, þá var þeirri för haps þegar snúib
í bónor&sför; optar hefir þetta a& bori&, og svo má kalla, a& eigi
hafi keisarafrændi þessi hinn únglegi og þriflegi mátt svo hreifa sig
úr sporunum, a& hann væri eigi ó&ar kenndr vi& kvonbænir. En
nú haf&i Napóleon seti& um kyrt næstum árlangt, hvort sem þa&