Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 42
44
FHÉTTIR.
Noregr.
hæglega fundib þar hverir hlutir og atvik sé lögbönnufc e&r saknæm
og hver sekt og hegníng vih liggi, ef drýgfcir eru; lagabálkr þessi
er eigi heldr dýrari en svo, afe hverr bóndi getr keypt hann, og
fengih sér svo nýmæli þau, er sií)an gjöra breytíng á honum. Danir
hafa nú fyrir níu árum sí&an sett nefnd manna til ab safna sakalögum
sínum og gjöra þau afe álitum, og nú hafa þeir sett nýja nefnd til
þess aíi semja frumvarp til nýrrar lögbókar í glæpamálum. því
verbr eigi meí) fám or&um lýst, hverr hagr og heill sé ab slíkum
löghókum, einkum þar sem lagamebvitundin er svo lifandi og áhugi
manna á þekkíng laganna svo mikill, sem á landi voru, en öll laga-
bolb á þvílíkri sundrúng gegnum margar aldir, ab þau eru harbla
óglögg og ónákvæm, gagnstæö sjálfum sér og mjög vafasöm, auk
þess aí) næstum öllum þeim, er eigu ab hlý&a lögunum, er fyrir-
muna& a& geta skili& þau. Si&an er geti& í skýrslunni um almenna
vegnun manna, um atvinnuveguna, landbúna&inn, sjávarútveginn,
kaujiskapinn , vegabætr, rafsegulþræ&i og anna& sem a& samgöngu-
málum lýtr, heilbrig&i manna, læknaskipun, fjárhag landsins og afera
þá hluti, er snerta hagi landsins og hætti landstjórnarinnar; skulum
vér því skýra nokkru gjörr frá sumum greinum þessum.
þa& er efalaust, a& landbúna&inum í Noregi fleytir stórum fram
me& ári hverju, og |)ó einkum akryrkjunni, enda leggja Nor&menn
alla stund á hana. Nú er búife a& reisa landbúna&arskóla í hverju
amti i Noregi, nema nor&r á Finnmörk, því þar lifa menn helzt
vife fiski og síldarveifei. Jafnafearsjófeir amtanna standa straum af
skólum þessum a& mestu leyti, en stjórnin styrkir þá. Arife 1855
var kostna&rinn til allra landbúnafearskólanna í Noregi samtals 14,080
spes., og vantafei þá skóla í 4 ömtum af 18 alls; fjárhagsáriö 1857—
1858 eru 10,000 spes. lagfear.úr almennum sjófei til landbúnafear-
skólanna, og mun þafe vera nær því helmíngr af öllum kostnafeinum.
Auk þessa veitti stórþingi& alls 24,940 spes. til þess a& stofna full-
komnari landbúnafearskóla á bæ þeim í Akrhússamti, er heitir í
Asi; skal fé þessu varife til þess afe kaupa jör&ina og nægilegt ví&lendi
afe auki til skólans, til afe smi&a þar hús öll er þarf, til verkfæra og
til fjárkaupa, til kennaralauna og annars þess kostna&ar, er skólinn
vi& þarf. Stjórnin hefir og þrjá akrfræ&ínga í sendifer&um yfir land
allt, til þess a& lei&beina mönnum í jar&yrkjunni og leggja þeim