Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 51
Noregr,
FKÉTTIR.
53
heimsmenntunar kann a& þykja þafe, en ah vér hljótum aí) ólíta þab
hinn markverbasta vibburb i sögu Nor&manna síban 1814, ab þeir
eru nú farnir ab rita á sitt eigib mál; því þá geta þeir talib sig
þjób í andlegum skilníngi, og þá geta þeir verib þess vísir, en fyrr
eigi, ab rit þeirra muni finnast í kofa þurrabúbarmannsins, hjáleig-
íngsins, kotúngsins, fiskimannsins, í hreysi hins fátæka, í svefnher-
bergi ibnabarmannsins og í legurúmi hins þreytta verkamanns, og
ábr en svo er komib er engin sönn og fullkomin þjóbmenntun til.
„Heimssagan er framfór í frelsismebvitund mannkynsins’x segir Hegel,
hinn mikli heimspekíngr þjóbverja; þjóbsagan er þá framfór í frels-
ismebvitund þjóbarinnar, og eigi ab eins framfór í mebvitund
hennar um frelsi sitt, heldr framför í orbi og verki. tlAf gnægb
hjartans talar munnrinn”; ef þá orbin eru óþjóbleg, hvab er þá
mebvitundin? Nú ef engin jyóbtúnga er til í einhverju landi, þá
geta menn eigi sagt ab þar byggi sérstök þjób, heldr ab þar sé
ríki sér ebr lögbundib raannfélag; en sé þar jijóbtúnga til og menn
vanræki hana, þá er ])ab fullkomib jijóbhneyxli, ef hin mildustu orb
skal vib hafa. Full rök eru til þess, ab Norbmenn hafi hina skýr-
ustu mebvitund um landsfrelsi sitt; allmörg rök'eru og til þess,
ab þeir hafi ljósa, en þó mibr ljósa mebvitund um þjóbfrelsi sitt;
en nú hefir þab einkum komib fram í orbi og athöfn, og vér full-
treystum því, eptir því sem vér þekkjum til þeirra, ab þeir muni
eigi láta hér vib lenda, heldr muni þeir rita smámsaman öll alþýb-
leg rit á máli landsbúa, ab þeir kenni sveitamálib í skólum hverrar
sveitar, en norrænu vib hvern lærdómsskóla, því ])á kemr af sjálfu
sér upp eitt almennt ritmál, er verbr mjög svo samkvæmt máli þvi
er nú er talab. En er bókmál þeirra er allt eitt sem mælt mál, j>á
hafa þeir fengib fullkomib jijóbmál, sem er hin tryggasti heillavættr
og styrkasti vörbr jijóbfrelsisins, er menntar þjóbina betr en margir
kennendr og dýrir skólar, er gætir hennar fyrir ágreiníngi í trúar-
efnum og öbrum andlegum málum fremr en allar lærbar ritgjörbir
um trúarlærdóma og langorbar ræbur og rannsóknir á klerkastefnum.
Ef menn láta sér annars skiljast, ab tilgangr Jíjóbfélagsins sé ab
efla andlega og líkamlega menntun og framför allra sem mest, og
ab mark þess og mib sé fullkomnun sérhvers félaga; ef menn
íhuga, ab þjóbin hlýtr ab hafa sitt mál, til þess ab heita j)jób en