Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Síða 51

Skírnir - 01.01.1859, Síða 51
Noregr, FKÉTTIR. 53 heimsmenntunar kann a& þykja þafe, en ah vér hljótum aí) ólíta þab hinn markverbasta vibburb i sögu Nor&manna síban 1814, ab þeir eru nú farnir ab rita á sitt eigib mál; því þá geta þeir talib sig þjób í andlegum skilníngi, og þá geta þeir verib þess vísir, en fyrr eigi, ab rit þeirra muni finnast í kofa þurrabúbarmannsins, hjáleig- íngsins, kotúngsins, fiskimannsins, í hreysi hins fátæka, í svefnher- bergi ibnabarmannsins og í legurúmi hins þreytta verkamanns, og ábr en svo er komib er engin sönn og fullkomin þjóbmenntun til. „Heimssagan er framfór í frelsismebvitund mannkynsins’x segir Hegel, hinn mikli heimspekíngr þjóbverja; þjóbsagan er þá framfór í frels- ismebvitund þjóbarinnar, og eigi ab eins framfór í mebvitund hennar um frelsi sitt, heldr framför í orbi og verki. tlAf gnægb hjartans talar munnrinn”; ef þá orbin eru óþjóbleg, hvab er þá mebvitundin? Nú ef engin jyóbtúnga er til í einhverju landi, þá geta menn eigi sagt ab þar byggi sérstök þjób, heldr ab þar sé ríki sér ebr lögbundib raannfélag; en sé þar jijóbtúnga til og menn vanræki hana, þá er ])ab fullkomib jijóbhneyxli, ef hin mildustu orb skal vib hafa. Full rök eru til þess, ab Norbmenn hafi hina skýr- ustu mebvitund um landsfrelsi sitt; allmörg rök'eru og til þess, ab þeir hafi ljósa, en þó mibr ljósa mebvitund um þjóbfrelsi sitt; en nú hefir þab einkum komib fram í orbi og athöfn, og vér full- treystum því, eptir því sem vér þekkjum til þeirra, ab þeir muni eigi láta hér vib lenda, heldr muni þeir rita smámsaman öll alþýb- leg rit á máli landsbúa, ab þeir kenni sveitamálib í skólum hverrar sveitar, en norrænu vib hvern lærdómsskóla, því ])á kemr af sjálfu sér upp eitt almennt ritmál, er verbr mjög svo samkvæmt máli þvi er nú er talab. En er bókmál þeirra er allt eitt sem mælt mál, j>á hafa þeir fengib fullkomib jijóbmál, sem er hin tryggasti heillavættr og styrkasti vörbr jijóbfrelsisins, er menntar þjóbina betr en margir kennendr og dýrir skólar, er gætir hennar fyrir ágreiníngi í trúar- efnum og öbrum andlegum málum fremr en allar lærbar ritgjörbir um trúarlærdóma og langorbar ræbur og rannsóknir á klerkastefnum. Ef menn láta sér annars skiljast, ab tilgangr Jíjóbfélagsins sé ab efla andlega og líkamlega menntun og framför allra sem mest, og ab mark þess og mib sé fullkomnun sérhvers félaga; ef menn íhuga, ab þjóbin hlýtr ab hafa sitt mál, til þess ab heita j)jób en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.