Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 113
TyrkUntl.
FIiÉTTlR.
115
þessara en trúarofsa Múmedínga. Englar og Frakkar heimtuSu
þegar af Tyrkja soldáni, ab hann léti taka glæpamennina og hegna
þeim rækilega; hann brá vií) skjótt og varb vel vib; en eigi ab síbr
þótti Engluni, þeim er þar lágu á herskipi, dragast framkvæmdin, og
er þeir sá undanbrögb bæjarstjórans, er taka skyldi upphlaupsmennina
og haldsetja ])á, tóku þeir ab skjóta á bæinn og léttu eigi skothríb-
inni fyrr en 11 hinir verstu morbíngjar voru höggnir fyrir augum
þeirra. f>á er allt þetta var um garb gengib, komu Frakkar ab
á öbru herskipi, og gripu i tómt er þeir máttu ekki ab hafast.
Heima á Englandi mæltist eigi vel fyrir tiltektum þessum, því
mönnum þótti, sem von var, öllu réttara og mannúblegra, ab Tyrkja
soldán hefbi fengib tómstund til ab hegna morbíngjum þessum eptir
landslögum og lagadómi, úr ])ví hann var þess beiddr, heldr en ab
kúga fram dauba þeirra meb fallbyssuskotum. En Tyrkinn hefir
nógu breitt bakib til ab bera harbfylgni þessa, og sá mun hafa verib
tilgangr Englendínga, ab Múmedínga skyldi reka minni til þess, er
þeir myrtu kristna menn og enska þegna, og ætlab sér á þann hátt
ab leiba þeim ab gjöra slík ódábaverk framar ab gamni sínu. Eigi
hefir víbar borib mikib á trúarofsa Múmedínga vib kristna menn,
en aubsætt þykir, ab Múmedíngar mundi hafa viba látib kristna
menn kenna á gremju sinni og heiptaræbi, ef Englar hefbi eigi
fengib hlabib Indverjum.
Frá
Bandaniönnuni í Vcstrheiini.
þar skildum vér vib Mormóna í fyrra, er rábin var herfór a
hendr þeim. f sumar bubu nú Bandamenn út leibangri og héldu
til móts vib Mormóna og ætlubu þegar ab fara ab þeim, ef þeir
vildi eigi láta undan meb góbu, taka vib landstjórnarmönnum Banda-
manna og hlýbnast lögum þeirra. Bandamönnum og herlibinu stob
talsverbr stuggr af Mormónum, því þeir vissu gjörla, ab þeir voru
blint verkfæri presta sinna, einkum Brighams; þeir ætlubu og, ab
Mormónar mundi veita fast vibnám og heldr falla allir ab einum,
ebr þá stökkva á burt, heldr en ab gefast upp og ganga á hönd
8*