Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 75
Pjóftverjalancl*
FRÉTTIK.
77
viÖ þíng sitt alla stund sífean; 1855 skýrBi hann bandaþínginu frá
öllum málavöxtum, og setti þá bandaþíngiö nefnd í málib, en hún
hefir eigi enn lokií) áliti sínu. I Vurtemberg (Wiiitemberg-Jurtaberg)
átti konúngr í máli vií) óbalsbændr sína, út úr því, ab þeir kvábu
óbalsréttindi sín skert meb lögum, og heimtubu skababætr; gjörbi
þá konúngr samníng vib þá, er þeim líkabi, en samníngrinn var borinn
undir bandaþingib, og féllst þab á samnínginn. Nú hefir konúngr
lagt frumvarp fram á þínginu á Jurtabergi, er óbalsbændum þykir
gagnstætt samningnum, og hafa þeir kært konúng sinn á bandaþíng-
inu um sáttmálarof; eigi er þessu máli enn lokib. I Ilessen-Darm-
stadt stendr eins á; þar voru gefin lög 1848, er skertu óbalsréttindi
óbalsbændanna; þeir kröfbust siban bóta af stórhertoganum, og þá
er dráttr varb á reibslu fjárins, snéru þeir málinutil banda þíngsins. I
fyrra bab bandaþíngib stórbertogann um skýrslu, en hún er enn eigi
komin, og bibr bandaþingib tilkomu hennar. í Lippe hefir furstinn
átt í þrasi vib þíngmenn sína urn stjórnarskipuuina; engin sætt hefir
enn á komizt, og er því málib lagt til bandaþingsins. í Saxlandi-
Gota hafa óbalsbændrnir, er þar heita riddarar sem víba annarstabar
á þýzkalandi, kvartab undan því vib bandaþíngib, ab stjórnarlögunum
hafi eigi verib breytt á lögskipaban hátt, og ab brotinn hafi verib
landsréttr á þeim. Banda])íngib bab hertogann segja til, hvort svo
væri; hann gjörbi svo, og kvab engu tilhæfu í því vera. Obals-
bændr báru sig upp ab nýju, og hertoginn kvab ])á enn hafa á
röngu máli ab standa; hefir nú bandaþíngib sett nefnd í málib. I
bábum hertogadæmum þeim, er Anbalt heita, hafa þíngin farib til
bandaþíngsins og bebib þab ásjár, kvábu þau hertogana hafa brotib
rétt á sér. Bandaþíngib skorabi á hertogana ab segja til; en þeir
hafa hrist þab enn fram af sér meb þögninni, og hefir því banda-
Jn'ngib endrtekib áskorun sína enn á nýja leik. þab eru því sjö
ebr átta ríki nú á þjóbverjalandi, önnur en Danaríki, er bandaþíngib
hefir nú málum vib ab skipta, og bafa flest þau mál stabib yfir nú
í 6 ebr 7 ár og eru enn litlu nær enda en upphafi; þykir nú
mörgum, sem von er til, dráttr þessi óþolandi, en úr því verbr eigi
bætt meban bandaþinginu er svo háttab sem nú er. þab er og
kunnugt, ab þjóbverjar vildu breyta öllum þíngsköpum, stjóruarhætti
og landsrétti á þjóbverjalandi árib 1848, og þótt eigi yrbi þá neitt