Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1859, Page 75

Skírnir - 01.01.1859, Page 75
Pjóftverjalancl* FRÉTTIK. 77 viÖ þíng sitt alla stund sífean; 1855 skýrBi hann bandaþínginu frá öllum málavöxtum, og setti þá bandaþíngiö nefnd í málib, en hún hefir eigi enn lokií) áliti sínu. I Vurtemberg (Wiiitemberg-Jurtaberg) átti konúngr í máli vií) óbalsbændr sína, út úr því, ab þeir kvábu óbalsréttindi sín skert meb lögum, og heimtubu skababætr; gjörbi þá konúngr samníng vib þá, er þeim líkabi, en samníngrinn var borinn undir bandaþingib, og féllst þab á samnínginn. Nú hefir konúngr lagt frumvarp fram á þínginu á Jurtabergi, er óbalsbændum þykir gagnstætt samningnum, og hafa þeir kært konúng sinn á bandaþíng- inu um sáttmálarof; eigi er þessu máli enn lokib. I Ilessen-Darm- stadt stendr eins á; þar voru gefin lög 1848, er skertu óbalsréttindi óbalsbændanna; þeir kröfbust siban bóta af stórhertoganum, og þá er dráttr varb á reibslu fjárins, snéru þeir málinutil banda þíngsins. I fyrra bab bandaþíngib stórbertogann um skýrslu, en hún er enn eigi komin, og bibr bandaþingib tilkomu hennar. í Lippe hefir furstinn átt í þrasi vib þíngmenn sína urn stjórnarskipuuina; engin sætt hefir enn á komizt, og er því málib lagt til bandaþingsins. í Saxlandi- Gota hafa óbalsbændrnir, er þar heita riddarar sem víba annarstabar á þýzkalandi, kvartab undan því vib bandaþíngib, ab stjórnarlögunum hafi eigi verib breytt á lögskipaban hátt, og ab brotinn hafi verib landsréttr á þeim. Banda])íngib bab hertogann segja til, hvort svo væri; hann gjörbi svo, og kvab engu tilhæfu í því vera. Obals- bændr báru sig upp ab nýju, og hertoginn kvab ])á enn hafa á röngu máli ab standa; hefir nú bandaþíngib sett nefnd í málib. I bábum hertogadæmum þeim, er Anbalt heita, hafa þíngin farib til bandaþíngsins og bebib þab ásjár, kvábu þau hertogana hafa brotib rétt á sér. Bandaþíngib skorabi á hertogana ab segja til; en þeir hafa hrist þab enn fram af sér meb þögninni, og hefir því banda- Jn'ngib endrtekib áskorun sína enn á nýja leik. þab eru því sjö ebr átta ríki nú á þjóbverjalandi, önnur en Danaríki, er bandaþíngib hefir nú málum vib ab skipta, og bafa flest þau mál stabib yfir nú í 6 ebr 7 ár og eru enn litlu nær enda en upphafi; þykir nú mörgum, sem von er til, dráttr þessi óþolandi, en úr því verbr eigi bætt meban bandaþinginu er svo háttab sem nú er. þab er og kunnugt, ab þjóbverjar vildu breyta öllum þíngsköpum, stjóruarhætti og landsrétti á þjóbverjalandi árib 1848, og þótt eigi yrbi þá neitt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.