Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 115
Bandafylkin.
FBÉTTIR.
117
er hár mafer vexti og digr, rauíir á hár og skegg, ljósrauílr í and-
liti, svarteygr og smáeygr. Varla getr mann dónalegri, bæ&i í tali
og umgengni og óprestlegri í 'öllum háttum sínum. Hann sagbi
eitt sinn, a<j hann elskabi vini sína en hatabi óvini sína; en er
öbrum, sem vib voru, |)ótti þetta eigi prestlega talab, mælti hann;
(teg fylgi bobum heilagrar ritníngar, eg bib fyrir óvínum minum”;
þótti öllum þab vel mælt, og þá bætti prestr vib: ((þab er ab segja,
eg bib, ab þeir fari allir til helvítis og verbi þar um alla eilífb.”
Kimbal á 40 eiginkvenna og 58 börn á lífi ; hann er álíka vandabr
í dagfari öllu og sambúb, sem hann er prestlegr í orbum sínum.
Eigi eru Mormónar, þeir sem búa í Uta, fleiri en um 35,000
manna, enda flýbu nokkrir frá þeim í byltíngum þessum. Flestir
eru þeir fátækir og kjör |)eirra eru næsta bágborin, því ibnabr er
þar enginn ab kalla og fáir kaupmenn koma þangab; þeir life
flestallir vib' jarbrækt, er þeir hafa stundab meb svo miklum erfibis-
munum. Kvennfólkib er verst farib; úngar stúlkur venjast þegar frá
barnæsku vib alls háttar léttúb og hugsunarleysi, frumvaxta eigu
þær í illdeilum vib stallkonur, ebr réttara sagt samfrillur sínar, en
á gamals aldri hugsa þær eigi um annab en deyja sem þær hafa
lifab. Menn geta sagt í fám orbum, ab allir góbir sibir sé reknir á dyr
i mannfélagi þessu, er hræsnarar stýra eptir eigin gebþótta og leiba
blindan almúga áfram í hugsunarleysi og lagaleysi. Enginn hlutr
sannar betr en Mormóna-félag þetta, hversu skammt mennirnir eru
á veg komir í réttri uppfræbíng og sönnu sibgæbi; en nú er eptir
ab vita, hvort menntun Bandamanna geti rábib bót á slíku hneyxli
mannkynsins og aldar vorrar.
I desembermánubi gengu bandamenn á þíng. Forseti minntist
í ræbu sinni á vibskiptamál Bandamanna vib abrar þjóbir og á
landsmálefni sjálfra þeirra. Aubsætt er á ræbu hans, þótt hún sé
hóglega orbub, ab Bandamenn eru eigi ófúsir á ab ýfast vib nábúa
sína. þeir telja til skuldar hjá Mexíkumönnum, og taka því sjálfir
tvö stór hérub af löndum þeirra ab vebi og setja herverbi þar í
landi; þeir segja, ab menn í Níkaragúa og Kostaríka gæti eigi
alfaravegs þess , er liggi á landamærum þeirra milli Atlantshafs og
Kyrrahafs, og meb því kaupmenn fari þjóbbraut þessa, þá sé naubsyn
á ab hún sé fribub, og fyrir því senda þeir hermenn til ab gæta