Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 115

Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 115
Bandafylkin. FBÉTTIR. 117 er hár mafer vexti og digr, rauíir á hár og skegg, ljósrauílr í and- liti, svarteygr og smáeygr. Varla getr mann dónalegri, bæ&i í tali og umgengni og óprestlegri í 'öllum háttum sínum. Hann sagbi eitt sinn, a<j hann elskabi vini sína en hatabi óvini sína; en er öbrum, sem vib voru, |)ótti þetta eigi prestlega talab, mælti hann; (teg fylgi bobum heilagrar ritníngar, eg bib fyrir óvínum minum”; þótti öllum þab vel mælt, og þá bætti prestr vib: ((þab er ab segja, eg bib, ab þeir fari allir til helvítis og verbi þar um alla eilífb.” Kimbal á 40 eiginkvenna og 58 börn á lífi ; hann er álíka vandabr í dagfari öllu og sambúb, sem hann er prestlegr í orbum sínum. Eigi eru Mormónar, þeir sem búa í Uta, fleiri en um 35,000 manna, enda flýbu nokkrir frá þeim í byltíngum þessum. Flestir eru þeir fátækir og kjör |)eirra eru næsta bágborin, því ibnabr er þar enginn ab kalla og fáir kaupmenn koma þangab; þeir life flestallir vib' jarbrækt, er þeir hafa stundab meb svo miklum erfibis- munum. Kvennfólkib er verst farib; úngar stúlkur venjast þegar frá barnæsku vib alls háttar léttúb og hugsunarleysi, frumvaxta eigu þær í illdeilum vib stallkonur, ebr réttara sagt samfrillur sínar, en á gamals aldri hugsa þær eigi um annab en deyja sem þær hafa lifab. Menn geta sagt í fám orbum, ab allir góbir sibir sé reknir á dyr i mannfélagi þessu, er hræsnarar stýra eptir eigin gebþótta og leiba blindan almúga áfram í hugsunarleysi og lagaleysi. Enginn hlutr sannar betr en Mormóna-félag þetta, hversu skammt mennirnir eru á veg komir í réttri uppfræbíng og sönnu sibgæbi; en nú er eptir ab vita, hvort menntun Bandamanna geti rábib bót á slíku hneyxli mannkynsins og aldar vorrar. I desembermánubi gengu bandamenn á þíng. Forseti minntist í ræbu sinni á vibskiptamál Bandamanna vib abrar þjóbir og á landsmálefni sjálfra þeirra. Aubsætt er á ræbu hans, þótt hún sé hóglega orbub, ab Bandamenn eru eigi ófúsir á ab ýfast vib nábúa sína. þeir telja til skuldar hjá Mexíkumönnum, og taka því sjálfir tvö stór hérub af löndum þeirra ab vebi og setja herverbi þar í landi; þeir segja, ab menn í Níkaragúa og Kostaríka gæti eigi alfaravegs þess , er liggi á landamærum þeirra milli Atlantshafs og Kyrrahafs, og meb því kaupmenn fari þjóbbraut þessa, þá sé naubsyn á ab hún sé fribub, og fyrir því senda þeir hermenn til ab gæta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.