Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Síða 129

Skírnir - 01.01.1859, Síða 129
Vi&bætir. FRÉTTIR. 131 sá, aí) láta ráiigjafana fara frá, en hinn a?> rjúfa þíngih, og kaus hún þann kost heldr, fyrir þá sök, er hún sjálf sagfei í þínglausn- aræbu sinni, ab nú hefbi um stund veitt svo örbugt ab fá rábgjafa þá, er nyti hylli þjóbarinnar, þar sem tvö rábuneyti hefbi borib lægra hlut á tæplega eins árs tíma. Hinn 19. apríl gengu Englar af þíngi; skulu nú kosníngar þegar fram fara og aptr kvatt til þíngs í júnímánubi. fiab er eigi fyrsta sinn, ab stjórnbótafrumvörp hafa mætt mikilli mótspyrnu á Englandi og valdib bæbi þíngrofi og ráb- gjafaskiptum; breytíngin á kosníngarlögunum 1832 var næstum tvö ár á leibinni, þar til hún nábi fram ab ganga, en hin fyrri stjórn- bótalög hafa komizt á fyrir harba sókn þjóbfulltrúanna og þjóbar- innar sjálfrar, og verib annabtveggja unnin meb mesta harbfylgi ebr stjórnarbyltíngu, og því ræbr þab ab líkindum, ab stjórnlagabreytíng þessi muni eigi lúkast baráttulaust. f>ess er getib hér ab framan, ab landsmenn í Dunárfurstadæm- unum skyldi kjósa jarl ebr landstjóra yfir sig (sjá 97. bls. ab framan). Var svo til hagab, ab hvort furstadæmib um sig kaus einhvern einn til landstjóra, þann er kjörgengr var eptir samníngn- um síbasta í París, og var þá ætlazt svo til, ab sinn mundi kjósa hvort þeirra; en þab fór svo, ab bæbi kusu hinn sama mann, og heitir sá Kuza, er fyrir kosníng varb. Tyrkja soldáni þótti þetta ólög vera, sem von var, hratt hann því kosníngunni ebr kvabst eigi vilja samþykkja hana, og þá er sendimenn Kuzu komu á fuud sold- áns, til ab fá stabfestíng hans og tignarmerki Kuzu tii handa, þá synjabi hann þeim vibtals. Hurfu sendimenn þá aptr vib svo búib, fóru á fund Kuzu og sögbu honum sínar farir eigi sléttar; en hann brá sér eigi vib þessa fregn, heldr birti þegar mönnum sínum, ab hann tæki fegins hendi vib kosníngunni og lýsti yfir því ab hann væri rétt kominn til valda þeirra, er þeir hef bi nú selt honum í hendr; tók hann sér nú nafn, og kallabi sig Jóhann fursta hinn fyrsta, svo sem til ab tákna þab, ab tign þessi skyldi arfgeng vera i ætt hans. Hann lýsti og yfir því, ab furstadæmin væri nú sam- tengd meb óslítanda stjórnarbandi, og fór hann mörgum hégómlegum orbum um frelsi, bróberni og jafnrétti, er skína skyldi af allri stjórn sinni og rábum landsmanna. í öllu þessu lýstist slægleikr og undirhyggja Napóleons og Alexanders keisara, því svo er samníngrinn 9*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.