Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Síða 77

Skírnir - 01.01.1859, Síða 77
Pjóöverjaland. FRÉTTIR. 79 um. þab er almennt orStæki, aí) eptir höf%inu dansi limirnir, og á þa& sér einkum staS í landi, þar sem allir líta upp til konúngs síns sem þess eina, er stjórni öllu meb hundmörgum höndum skrif- stofumanna, lögreglumanna, embættismanna og hermanna, þar sem allar skrifbúfeaskriptir og embættisstörf ganga fram eptir svo smá- smuglegum og rígbundnum reglum sem brúharganga, þá er hún stóö í blóma sínum. Prússar eru og engin þjób sér, þeir eru fijóbverjar en þjó& ekki, Prússland er ríki en þjóÖland ekki; engin prússnesk túnga er til, bókmenntir prússneskar né lög, þab er allt þýbverskt. Prússland er svo til komib, sem kunnugt er, ab Frib- rekr braut ýms hérub undir sig meb hervaldi sínu og þreki, her- kænsku og stjórnkænsku, og lagbi þau undir erfbaiand sitt, Brand- enborg; konúngrinn er og enn meb öllu hervaldi sínu og em- bættismannaríki hib eina band, er tengir alla landsmenn saman. Konúngr sá, er uú hefir lagt nibr völdin og því libinn sem Ijós úr stjórnarsögu Prússa, var ab allra dómi góbviljabr mabr, en þrek- lítill, og ól hann meb sér næsta kynlegar hugmyndir um konúngs- veldib. J>ab var trúa hans, ab konúngsveldib væri honum gefib af Gubi og svo á hendi falib, ab honum væri óheimilt ab sedja þab í hendr þjóbarinnar; þessa vegna var hann því mótfallinn, ab þjóbiu fengi ab njóta þeirra réttinda, er henni vom heimilub í stjórnar- skránni, hvab þá heldr ab honum dytti í hug ab veita henni önnur ný; hann þóttist eigi vera trúr umbobsmabr síns gublega erindis, ef hann seldi öbrum þab í hendr, og gæti svo eigi skilab aptr pundi þessu óskertu í daubanum. Meb því nú ab konúngr var mabr þreklítill, þá var hann jafnan leiksoppr í höndum þeirra manna, er spunnu meb honum þenna heilaspuna og hræsnubu fyrir honum sterka trú á gublegum uppruna veldis hans; konúngr var því jafnan í höndunum á alveldisvinum og eigingjörnum erindrekum Rússa keisara, er var mágr Prússa konúngs. Vilhjálmr ríkisstjóri Prússa er mabr fastheldinn; hann ber virbíngu fyrir stjórnarskránni og síg- andi framför, en eigi miklu frelsi; hann mun fremr hallast ab Engl- um en Rússum, og eigi er hann ólíklegr til ab efna orb sín, þau er hann mælti þá er hann setti þíng Prússa í haust, ab hann skyldi halda hátt upp frægbarskildi ríkisins, og hafa þá Prússar fengib gób umskipti, ef hann efnir þessi heit sín fullkomlega.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.