Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 126

Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 126
128 FKÉTTIR. Viðbactir. fram á Jiíngi því til nýrrar alríkisskipunar. þá er og enn hinn þriíii vegr, er liggr milli beggja þessara, a& fá samþykki alríkis- þíngs þess, 'er nú er eptir, til ab af taka alríkisskrána, og ab kon- úngr stjórni síban alvaldr öllum alrikismálum, þar til ný skipun verbr á gjör. þá er þaS og enn tii, aib stjórnin reyni til aí> stýra alríkismálum fyrst um sinn meÖ tilstyrk alríkisþíngis þess, er nú er eptir, og sjái svo til hverju fram vindr, en skjóti síban mál- inu til dóms og úrskurbar meginríkjanna, ef bandaþíngib gengr svo hart aí> Dönum, ab þeir þykist eigi mega rnóti standa. En vér skulum engu spá í allar |>essar eybur, heldr láta tímann leiba öll þau ráb í ljós, er nú eru hulinn leyndardómr. I fyrra hét Palmerston, meban hann var enn oddviti rábaneytis- ins, ab leggja frumvarp fram á næsta þíngi um endrbót á kosníngar- lögum Englendínga (sjá Skírni 1858, 56. bls.). Palmerston entist nú eigi til ab binda enda á þetta loforb sitt; en þó hann færi frá, þá stób þó loforbib eptir, stjórnin mátti eigi leggjast þab undir höfub og því hlaut Derby ab taka þab ab sér. Um sumarib (1858) áttu menn marga fundi og ræddu kosuíngarmálib; urbu menn ásáttir um, ab rýmka skyldi kosníngarréttinn, þótt öllum kæmi eigi ásamt um, hversu mjög hann skyldi auka; þá var og rætt um, hvort kjósa skyldi heyrum kunnugt ebr heimulega, og urbu flestir á því, ab leynileg skyldi atkvæbi gefin; enn var og rætt, livort sum þorp, þau er nú hafa rétt á ab senda tvo fulltrúa til þíngs, en eru ýkja fámenn, skyldi eigi annabhvort missa þann rétt meb öllu, ef þau væri mjög fámenn, ebr þá kjósa ab eins einn, er þau væri nokkru mann- fleiri. Eptir kosníngarlögum Englendínga frá 1832 eigu 659 menn sæti i nebri málstofunni; af þeim eru 467 frá Englandi sjájfu, 29 frá Bretlandi hinu forna (Wales), 58 frá Skotlandi og 105 frá írlandi; enn er og þíngmönnum skipt eptir því, hvort þeir eru kosnir í sveitum, ebr bæjum eba þorpum; kjósa sveitamenn 253 menn, kaupangsbúar og bæjamenn 400 |n'ngmanna, háskólarnir í Öxnafurbu og Kampbryggju kjósa sína tvo menn hvorr þeirra, og háskólinn í Dýflinni á írlandi enn tvo. Englandi og Wales er skipt í 282 kjördæmi, Skotlandi í 51 og írlandi í 66 kjördæmi, og er þá Bretlandi hinu mikla skipt alls í 399 kjördæmi. Kjörréttr og kjörgengi er bundin vib fasteign og ábúb. Hverr sveitamabr liefir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.