Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 124
126
FIÍÉTTIR.
Viðbœtir.
fært til, aÖ jafnrétti hertogadæmanna krefi jafna tölu ráfgjafa í
leyndarráhi konúngs, og vegna þess aö svo mörgum embættismönnum
úr Danmörku hafi veriÖ dembt yfir í Slésvík, bæÖi nú síöan 1851
og enda fyrr, þá veröi aÖ reisa viö |)ví einhverjar skorÖur, og aÖrar
skorÖur geti þaö eigi veriö, en aö sinn sé fæÖíngjaréttr í landshluta
hverjum. f>á er og enn stúngiö upp á því, aö settr veröi her-
mannaskóli í Rendsborg, og |)ar sé úngum hermanna efnum úr
hertogadæmunum kennd herkunnátta á þýzka túngu; svo er og fariö
fram á, aÖ viö sjóforíngjaskólann í Kaupmannahöfn verÖi kennsla
sér í sjófræöinni handa þýzkum þegnum konúngs, skyldi sú kennsla
og fram fara á þýzka túngu. þessar uppástúngur gátu komizt aö
i frumvarpinu, fyrir því aö þar eru talin öll þau mál, er vera skulu
alríkismál, en aptr sleppt aÖ nokkru leyti aö telja málefni hvers
ríkishluta. þessi skiptíng hefir og áÖr veriö rædd á þíngi Dana,
þótt hún næÖi þá eigi fram aö ganga. I frumvarpinu eru þó flest
þau málefni talin meö alríkismálum, er nú eru, nema hvaÖ kon-
úngsjarÖir eru taldar hverjum landshluta sér, en Eyrarsundssjóörinn
er talinn meÖ alríkismálum. {>ar er enn stúngiö upp á, aö gjör sé
ein aÖaláætlun eÖr fjárhagsskrá, samþykkt aÖ lögurn og eigi breytt
nema full lögbreytíng sé á gjör; en þurfi meira fé til ríkiskostnaöar,
þá skal veita þaö sem aukatillag um tveggja ára tíma. Uppástúnga
þessi viröist vera bæÖi lögulegri og réttari en sú er nú er. Nú
ætlast og þíngiö svo til, aÖ konúngr gjöri fyrst aÖaláætlun til bráöa-
byrgÖar, þar til hin veröi samþykkt; skulu þá allar aöalupphæöir
i henni eigi vera stærri en þær, er veittar voru frá vordögum 1853
til vordaga 1856 til alríkisgjalda, nema hvaö kostnaör til herflotans
skyldi eigi vera meiri en til var tekiö áriÖ 1811, en þaÖ var
1,000,000 rd., þar sem frá 1853—1856 gengu til flotans aö meö-
altali 1,845,000 rd. þíngiö studdi uppástúngu þessa á því, aö nú
síöan Eyrarsundstollrinn er af tekinn, þyrfti Danmörk eigi aö auka
flota sinn, væri þaÖ og náttúrlegast aö spara kostnaö viö flotann aö
því skapi sem tekjur ríkisins heföi rýrnaÖ viÖ aftöku Eyrarsunds-
tollsins. En hvaÖ sem nú urn þaÖ er, þá er þó auösætt, aÖ uppá-
stúnga þessi er sprottin af því, aÖ Holsetar finna hversu lítiö gagn
þeir hafi af flotanum; veriÖ getr og, aö Holsetum sé eigi meir en
svo um, aÖ Danir hafi meiri flota en NorÖrþýzkaland, þó eigi þurfi