Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Síða 124

Skírnir - 01.01.1859, Síða 124
126 FIÍÉTTIR. Viðbœtir. fært til, aÖ jafnrétti hertogadæmanna krefi jafna tölu ráfgjafa í leyndarráhi konúngs, og vegna þess aö svo mörgum embættismönnum úr Danmörku hafi veriÖ dembt yfir í Slésvík, bæÖi nú síöan 1851 og enda fyrr, þá veröi aÖ reisa viö |)ví einhverjar skorÖur, og aÖrar skorÖur geti þaö eigi veriö, en aö sinn sé fæÖíngjaréttr í landshluta hverjum. f>á er og enn stúngiö upp á því, aö settr veröi her- mannaskóli í Rendsborg, og |)ar sé úngum hermanna efnum úr hertogadæmunum kennd herkunnátta á þýzka túngu; svo er og fariö fram á, aÖ viö sjóforíngjaskólann í Kaupmannahöfn verÖi kennsla sér í sjófræöinni handa þýzkum þegnum konúngs, skyldi sú kennsla og fram fara á þýzka túngu. þessar uppástúngur gátu komizt aö i frumvarpinu, fyrir því aö þar eru talin öll þau mál, er vera skulu alríkismál, en aptr sleppt aÖ nokkru leyti aö telja málefni hvers ríkishluta. þessi skiptíng hefir og áÖr veriö rædd á þíngi Dana, þótt hún næÖi þá eigi fram aö ganga. I frumvarpinu eru þó flest þau málefni talin meö alríkismálum, er nú eru, nema hvaÖ kon- úngsjarÖir eru taldar hverjum landshluta sér, en Eyrarsundssjóörinn er talinn meÖ alríkismálum. {>ar er enn stúngiö upp á, aö gjör sé ein aÖaláætlun eÖr fjárhagsskrá, samþykkt aÖ lögurn og eigi breytt nema full lögbreytíng sé á gjör; en þurfi meira fé til ríkiskostnaöar, þá skal veita þaö sem aukatillag um tveggja ára tíma. Uppástúnga þessi viröist vera bæÖi lögulegri og réttari en sú er nú er. Nú ætlast og þíngiö svo til, aÖ konúngr gjöri fyrst aÖaláætlun til bráöa- byrgÖar, þar til hin veröi samþykkt; skulu þá allar aöalupphæöir i henni eigi vera stærri en þær, er veittar voru frá vordögum 1853 til vordaga 1856 til alríkisgjalda, nema hvaö kostnaör til herflotans skyldi eigi vera meiri en til var tekiö áriÖ 1811, en þaÖ var 1,000,000 rd., þar sem frá 1853—1856 gengu til flotans aö meö- altali 1,845,000 rd. þíngiö studdi uppástúngu þessa á því, aö nú síöan Eyrarsundstollrinn er af tekinn, þyrfti Danmörk eigi aö auka flota sinn, væri þaÖ og náttúrlegast aö spara kostnaö viö flotann aö því skapi sem tekjur ríkisins heföi rýrnaÖ viÖ aftöku Eyrarsunds- tollsins. En hvaÖ sem nú urn þaÖ er, þá er þó auösætt, aÖ uppá- stúnga þessi er sprottin af því, aÖ Holsetar finna hversu lítiö gagn þeir hafi af flotanum; veriÖ getr og, aö Holsetum sé eigi meir en svo um, aÖ Danir hafi meiri flota en NorÖrþýzkaland, þó eigi þurfi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.